Fara í efni
Umræðan

Úrslitaleikir Opna Norðlenska í dag

Úr leik KA og Þórs á fimmtudagskvöldið. Mynd: Akureyri.net.

Úrslitaleikirnir í Opna Norðlenska mótinu í handknattleik verða spilaðir í KA-heimilinu í dag kl. 12 og 14:30.

Það verða Þór og Selfoss sem mætast í leik um 3. sætið á mótinu og hefst leikur þeirra kl. 12. HK vann Selfoss í gær og mætir KA í úrslitaleik mótsins, en KA hafði áður unnið Þór í fyrsta leik mótsins. Leikur KA og HK hefst kl. 14:30.

Báðir leikirnir fara fram í KA-heimilinu og er frítt inn.

Samgöngufélagið Þjóðbraut

Jens Garðar Helgason skrifar
16. september 2025 | kl. 11:20

Stöndum með Háskólanum á Akureyri

Jón Bjarnason skrifar
15. september 2025 | kl. 22:00

Sterkt skólasamfélag á Akureyri, sameiginleg ábyrgð og framtíðarsýn

Heimir Örn Árnason skrifar
13. september 2025 | kl. 12:00

Reynslunni ríkari eftir fjár­hags­leg á­föll síðustu ára

Njáll Trausti Friðbertsson skrifar
09. september 2025 | kl. 08:00

Börnin í Móahverfi sem munu þurfa skutl um allan bæ

Páll Pálsson skrifar
02. september 2025 | kl. 16:30

Er menntakerfið eina vandamálið?

Sunna Hlín Jóhannesdóttir skrifar
02. september 2025 | kl. 13:15