Fara í efni
Umræðan

Úrslitaleikir Opna Norðlenska í dag

Úr leik KA og Þórs á fimmtudagskvöldið. Mynd: Akureyri.net.

Úrslitaleikirnir í Opna Norðlenska mótinu í handknattleik verða spilaðir í KA-heimilinu í dag kl. 12 og 14:30.

Það verða Þór og Selfoss sem mætast í leik um 3. sætið á mótinu og hefst leikur þeirra kl. 12. HK vann Selfoss í gær og mætir KA í úrslitaleik mótsins, en KA hafði áður unnið Þór í fyrsta leik mótsins. Leikur KA og HK hefst kl. 14:30.

Báðir leikirnir fara fram í KA-heimilinu og er frítt inn.

Afsakið – Kemst ekki á fundinn

Jón Hjaltason skrifar
03. nóvember 2025 | kl. 15:30

Varaflugvallagjaldið og flugöryggi

Njáll Trausti Friðbertsson skrifar
01. nóvember 2025 | kl. 15:30

Hefðum ekki fært út efnahagslögsöguna

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar
31. október 2025 | kl. 09:00

Er ofbeldi gagnvart eldri borgurum vandamál á Íslandi?

Björn Snæbjörnsson og Sigurður Ágúst Sigurðsson skrifa
23. október 2025 | kl. 14:00

„Í augsýn er nú frelsi …

Jana Salóme Ingibjargar Jósepsdóttir skrifar
23. október 2025 | kl. 10:00