Fara í efni
Umræðan

Úrslitaleikir Opna Norðlenska í dag

Úr leik KA og Þórs á fimmtudagskvöldið. Mynd: Akureyri.net.

Úrslitaleikirnir í Opna Norðlenska mótinu í handknattleik verða spilaðir í KA-heimilinu í dag kl. 12 og 14:30.

Það verða Þór og Selfoss sem mætast í leik um 3. sætið á mótinu og hefst leikur þeirra kl. 12. HK vann Selfoss í gær og mætir KA í úrslitaleik mótsins, en KA hafði áður unnið Þór í fyrsta leik mótsins. Leikur KA og HK hefst kl. 14:30.

Báðir leikirnir fara fram í KA-heimilinu og er frítt inn.

Hverfist allt um lokamarkmiðið

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar
10. september 2024 | kl. 13:30

Umhverfisslys í Kjarnaskógi

Elín Kjartansdóttir skrifar
02. september 2024 | kl. 14:30

Gulir og glaðir að störfum

Bragi V. Bergmann skrifar
02. september 2024 | kl. 14:25

Telja Brussel vera langt í burtu

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar
01. september 2024 | kl. 06:00

Íbúðabyggð við bílastæði?

Jón Ingi Cæsarsson skrifar
30. ágúst 2024 | kl. 08:30

Tala eingöngu um vextina

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar
29. ágúst 2024 | kl. 19:00