Fara í efni
Umræðan

Vorboði: Tjaldar á þaki Háskólans á Akureyri

Andy Hill, lektor við lögreglufræðideildina, tilkynnti á Facebook síðu sinni að vorboðarnir væru komnir heim.

Vorboðarnir eru af ýmsu tagi, en í Háskólanum á Akureyri eru það tjaldarnir. Andy Hill, lektor við lögreglufræðideildina, tilkynnti á Facebook síðu sinni að tjaldarnir væru komnir. Hann sagðist ekki geta verið viss um það, hvort að það væri sama parið sem kæmi á hverju ári, en starfsfólk háskólans gæti vel trúað því. Það varð því að umræðuefni og gleði þeirra á milli á kaffistofunni í gærmorgun, þegar fréttist að tjaldarnir væru komnir heim.

Andy Hill náði þessari skemmtilegu mynd af tjöldunum námsfúsu, sem komu með vorið til háskólans.

Ef við getum ekki lækkað fasteignaskatt, þá eigum við að hagræða

Gunnar Már Gunnarsson skrifar
03. júlí 2025 | kl. 14:00

Verulegt rými til framfara

Árni Guðmundsson skrifar
02. júlí 2025 | kl. 11:00

Látið hjarta Akureyrar í friði

Guðjón Heiðar Pálsson skrifar
01. júlí 2025 | kl. 06:00

Fiskeldi og samfélagsábyrgð

Eyjólfur Ármannsson skrifar
30. júní 2025 | kl. 09:45

Hver borgar brúsann?

Ingibjörg Isaksen skrifar
28. júní 2025 | kl. 12:00

Börn eiga skilið að alast upp í friði – þrátt fyrir breyttar aðstæður

Halldóra K. Hauksdóttir skrifar
25. júní 2025 | kl. 16:30