Að safna bílflökum
21. maí 2025 | kl. 09:15
Þrjár umsóknir bárust um embætti skólameistara Verkmenntaskólans á Akureyri. Einn þeirra sem sækir um er Benedikt Barðason, aðstoðarskólameistari VMA undanfarin ár.
Þessi þrjú sóttu um, allt starfsmenn skólans:
Sigríður Huld Jónsdóttir hefur gegnt embætti skólameistara VMA síðan 1. janúar 2016 en sagði starfi sínu lausu á síðasta ári og hættir í vor.
Embættið var auglýst laust til umsóknar 28. apríl sl. með umsóknarfresti til og með 14. maí. Mennta- og barnamálaráðherra skipar í embættið til fimm ára, frá 1. ágúst næstkomandi.