Fara í efni
Umræðan

Sóttkví hefur verið aflétt á Hlíð

Sóttkví hefur verið aflétt á Hlíð - Heilsuvernd hjúkrunarheimili á Akureyri eftir að öll sýni sem tekin voru í dag, bæði hjá íbúum og starfsfólki reyndust neikvæð.

Smit greindist hjá starfsmanni síðastliðinn föstudag sem varð til þess að nokkrir starfsmenn og allir íbúar Furu- og Víðihlíðar þurftu í sóttkví.

Heimsóknarbann er því ekki lengur í gildi en vegna fjölgunar smita undanfarna daga á svæðinu er þeim tilmælum beint til aðstandenda að þeir takmarki heimsóknir og að óbólusett börn og ungmenni komi ekki að sinni, að því er segir á heimasíðu hjúkrunarheimilisins.

Sterk ferða­þjónusta skapar sterkara sam­félag

Ingibjörg Isaksen skrifar
21. nóvember 2025 | kl. 14:00

Þjónustufall á landsbyggðinni í skugga uppsagna ferliverkasamninga, hvað þarf til að stjórnvöld bregðist við?

Helga Björk Heiðarsdóttir og Guðjón Kristjánsson skrifa
21. nóvember 2025 | kl. 06:00

Fallorka og Orkusalan – saman í stanslausu stuði!

Rúnar Sigurpálsson og Magnús Kristjánsson skrifa
20. nóvember 2025 | kl. 12:00

Er þjóðernishyggja hættuleg?

Kári Liljendal Hólmgeirsson skrifar
18. nóvember 2025 | kl. 15:00

Fasteignaskattsprósenta lækkar!

Meirihlutinn í bæjarstjórn Akureyrar skrifar
13. nóvember 2025 | kl. 19:00