Fara í efni
Umræðan

Sóttkví hefur verið aflétt á Hlíð

Sóttkví hefur verið aflétt á Hlíð - Heilsuvernd hjúkrunarheimili á Akureyri eftir að öll sýni sem tekin voru í dag, bæði hjá íbúum og starfsfólki reyndust neikvæð.

Smit greindist hjá starfsmanni síðastliðinn föstudag sem varð til þess að nokkrir starfsmenn og allir íbúar Furu- og Víðihlíðar þurftu í sóttkví.

Heimsóknarbann er því ekki lengur í gildi en vegna fjölgunar smita undanfarna daga á svæðinu er þeim tilmælum beint til aðstandenda að þeir takmarki heimsóknir og að óbólusett börn og ungmenni komi ekki að sinni, að því er segir á heimasíðu hjúkrunarheimilisins.

35% aukning í millilandaflugi um Akureyrarflugvöll

Ásthildur Sturludóttir skrifar
09. janúar 2026 | kl. 17:45

Akureyrarflugvöllur - Brú milli Norðurlands og umheimsins

Sigrún Björk Jakobsdóttir skrifar
07. janúar 2026 | kl. 11:45

Staða eldri borgara á Íslandi í árslok 2025

Björn Snæbjörnsson skrifar
29. desember 2025 | kl. 09:30

Dásamlegur aðalfundur — Látum verkin tala!

Katrín Oddsdóttir skrifar
22. desember 2025 | kl. 12:00

Listin að vera ósammála

Lovísa Oktovía Eyvindsdóttir skrifar
22. desember 2025 | kl. 10:00

Flugþróunarsjóður efldur

Ingvar Þóroddson skrifar
21. desember 2025 | kl. 11:00