Fara í efni
Umræðan

Sóttkví hefur verið aflétt á Hlíð

Sóttkví hefur verið aflétt á Hlíð - Heilsuvernd hjúkrunarheimili á Akureyri eftir að öll sýni sem tekin voru í dag, bæði hjá íbúum og starfsfólki reyndust neikvæð.

Smit greindist hjá starfsmanni síðastliðinn föstudag sem varð til þess að nokkrir starfsmenn og allir íbúar Furu- og Víðihlíðar þurftu í sóttkví.

Heimsóknarbann er því ekki lengur í gildi en vegna fjölgunar smita undanfarna daga á svæðinu er þeim tilmælum beint til aðstandenda að þeir takmarki heimsóknir og að óbólusett börn og ungmenni komi ekki að sinni, að því er segir á heimasíðu hjúkrunarheimilisins.

Ef við getum ekki lækkað fasteignaskatt, þá eigum við að hagræða

Gunnar Már Gunnarsson skrifar
03. júlí 2025 | kl. 14:00

Verulegt rými til framfara

Árni Guðmundsson skrifar
02. júlí 2025 | kl. 11:00

Látið hjarta Akureyrar í friði

Guðjón Heiðar Pálsson skrifar
01. júlí 2025 | kl. 06:00

Fiskeldi og samfélagsábyrgð

Eyjólfur Ármannsson skrifar
30. júní 2025 | kl. 09:45

Hver borgar brúsann?

Ingibjörg Isaksen skrifar
28. júní 2025 | kl. 12:00

Börn eiga skilið að alast upp í friði – þrátt fyrir breyttar aðstæður

Halldóra K. Hauksdóttir skrifar
25. júní 2025 | kl. 16:30