Fara í efni
Umræðan

Skipa samninganefnd vegna Blöndulínu 3

Móahverfið nýja verður þar sem græni hringurinn er dreginn. Rauða línan sýnir um það bil hvernig Blöndulína 3 mun liggja að Rangárvöllum. Ljósmynd: Skapti Hallgrímsson.
Bæjarráð Akureyrar hefur stofnað samninganefnd vegna Blöndulínu 3 að ósk Landsnets. Nefndin mun ræða við félagið um lagningu fyrirhugaðrar línu innan bæjarmarkanna.
 
Samninganefndina skipa bæjarfulltrúarnir Halla Björk Reynisdóttir og Sunna Hlín Jóhannesdóttir auk Péturs Inga Haraldssonar  skipulagsfulltrúa.
 
Akureyri.net hefur fjallað ítarlega um Blöndulínu 3 á síðustu misserum.
 

Landsnet gerir ráð fyrir loftlínu í landi Akureyrar allt að spennistöð á Rangárvöllum, athafnasvæði Norðurorku við Hlíðarfjallsveg, þegar Blöndulína 3 verður lögð. 

Fari svo mun línan liggja ofan Giljahverfis og hins nýja Móahverfis. Það samræmist ekki aðalskipulagi Akureyrar og bæjarfulltrúar voru margir harðir á því fyrir síðustu kosningar að línuna yrði að leggja í jörð því því mikilvægt væri skerða ekki möguleikann til frekar stækkunar byggðar.

Mikilvægara en veiðigjöldin

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar
09. júlí 2025 | kl. 15:00

Að klára verkefnin – hvað er í gangi á Ásnum ?

Jón Stefán Jónsson skrifar
07. júlí 2025 | kl. 08:50

Ef við getum ekki lækkað fasteignaskatt, þá eigum við að hagræða

Gunnar Már Gunnarsson skrifar
03. júlí 2025 | kl. 14:00

Verulegt rými til framfara

Árni Guðmundsson skrifar
02. júlí 2025 | kl. 11:00

Látið hjarta Akureyrar í friði

Guðjón Heiðar Pálsson skrifar
01. júlí 2025 | kl. 06:00

Fiskeldi og samfélagsábyrgð

Eyjólfur Ármannsson skrifar
30. júní 2025 | kl. 09:45