Fara í efni
Umræðan

Skarphéðinn á mót með U19 í Þýskalandi

Mynd af vef KA

KA-maðurinn Skarphéðinn Ívar Einarsson er í landsliðshópi 19 ára og yngri í handbolta sem keppir á Sparkassen Cup milli jóla og nýárs í Þýskalandi. Athygli er vakin á þessu á vef KA.

Skarphéðinn er einungis 17 ára en hefur þrátt fyrir það leikið töluvert hlutverk með KA í vetur. Þjálfarar landsliðsins eru Heimir Ríkarðsson og Einar Jónsson og kemur hópurinn saman til æfinga 17. desember.

Fréttin á vef KA

Stöndum með Háskólanum á Akureyri

Jón Bjarnason skrifar
15. september 2025 | kl. 22:00

Sterkt skólasamfélag á Akureyri, sameiginleg ábyrgð og framtíðarsýn

Heimir Örn Árnason skrifar
13. september 2025 | kl. 12:00

Reynslunni ríkari eftir fjár­hags­leg á­föll síðustu ára

Njáll Trausti Friðbertsson skrifar
09. september 2025 | kl. 08:00

Börnin í Móahverfi sem munu þurfa skutl um allan bæ

Páll Pálsson skrifar
02. september 2025 | kl. 16:30

Er menntakerfið eina vandamálið?

Sunna Hlín Jóhannesdóttir skrifar
02. september 2025 | kl. 13:15

… og við hvað á fólkið svo að vinna?

Árni Guðmundsson skrifar
01. september 2025 | kl. 11:00