Fara í efni
Umræðan

Skarphéðinn á mót með U19 í Þýskalandi

Mynd af vef KA

KA-maðurinn Skarphéðinn Ívar Einarsson er í landsliðshópi 19 ára og yngri í handbolta sem keppir á Sparkassen Cup milli jóla og nýárs í Þýskalandi. Athygli er vakin á þessu á vef KA.

Skarphéðinn er einungis 17 ára en hefur þrátt fyrir það leikið töluvert hlutverk með KA í vetur. Þjálfarar landsliðsins eru Heimir Ríkarðsson og Einar Jónsson og kemur hópurinn saman til æfinga 17. desember.

Fréttin á vef KA

Staða eldri borgara á Íslandi í árslok 2025

Björn Snæbjörnsson skrifar
29. desember 2025 | kl. 09:30

Dásamlegur aðalfundur — Látum verkin tala!

Katrín Oddsdóttir skrifar
22. desember 2025 | kl. 12:00

Listin að vera ósammála

Lovísa Oktovía Eyvindsdóttir skrifar
22. desember 2025 | kl. 10:00

Flugþróunarsjóður efldur

Ingvar Þóroddson skrifar
21. desember 2025 | kl. 11:00

Makríllinn vannýttur

Sigurjón Þórðarson skrifar
19. desember 2025 | kl. 06:00

Opið bréf til samgönguráðherra

Sigrún Gísladóttir skrifar
16. desember 2025 | kl. 21:00