Fara í efni
Umræðan

Skarphéðinn á mót með U19 í Þýskalandi

Mynd af vef KA

KA-maðurinn Skarphéðinn Ívar Einarsson er í landsliðshópi 19 ára og yngri í handbolta sem keppir á Sparkassen Cup milli jóla og nýárs í Þýskalandi. Athygli er vakin á þessu á vef KA.

Skarphéðinn er einungis 17 ára en hefur þrátt fyrir það leikið töluvert hlutverk með KA í vetur. Þjálfarar landsliðsins eru Heimir Ríkarðsson og Einar Jónsson og kemur hópurinn saman til æfinga 17. desember.

Fréttin á vef KA

Mikilvægara en veiðigjöldin

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar
09. júlí 2025 | kl. 15:00

Að klára verkefnin – hvað er í gangi á Ásnum ?

Jón Stefán Jónsson skrifar
07. júlí 2025 | kl. 08:50

Ef við getum ekki lækkað fasteignaskatt, þá eigum við að hagræða

Gunnar Már Gunnarsson skrifar
03. júlí 2025 | kl. 14:00

Verulegt rými til framfara

Árni Guðmundsson skrifar
02. júlí 2025 | kl. 11:00

Látið hjarta Akureyrar í friði

Guðjón Heiðar Pálsson skrifar
01. júlí 2025 | kl. 06:00

Fiskeldi og samfélagsábyrgð

Eyjólfur Ármannsson skrifar
30. júní 2025 | kl. 09:45