Fara í efni
Umræðan

Síðasti heimaleikur fyrir úrslitakeppnina

Rut Arnfjörð Jónsdóttir hefur glímt við meiðsli og veikindi undanfarið en verður vonandi komin á fulla ferð með KA/Þór á lokasprettinum. Ljósmynd: Skapti Hallgrímsson

KA/Þór tekur á móti Fram í Olís deild Íslandsmóts kvenna í handbolta í dag. Leikurinn hefst klukkan 15.00 í KA-heimilinu; síðasti heimaleikur Stelpnanna okkar áður en úrslitakeppnin um Íslandsmeistaratitilinn hefst. Deildinni lýkur um næstu helgi og þá mæta stelpurnar liði Vals á útivelli. Þá ræðst hverjir verða mótherjar KA/Þórs í fyrstu umferð úrslitakeppninnar en ljóst að það verður annað hvort ÍBV eða Valur.

Göngugatan – af hverju er þetta svona erfitt?

Jón Ingi Cæsarsson skrifar
30. maí 2023 | kl. 20:00

Leitin að fullkomnun

Skúli Bragi Geirdal skrifar
30. maí 2023 | kl. 14:00

Ungir iðkendur íþróttafélaga mæta afgangi hjá bæjarstjórn Akureyrar

Guðmundur Oddsson skrifar
28. maí 2023 | kl. 08:00

Erindi í messu á degi eldri borgara

Jóhannes Geir Sigurgeirsson skrifar
21. maí 2023 | kl. 06:00

Essin stóru í uppstigningardagsviku

Jón Hlöðver Áskelsson skrifar
19. maí 2023 | kl. 16:00

Meira um brjóst og rassa

Stefán Þór Sæmundsson skrifar
19. maí 2023 | kl. 14:14