Fara í efni
Umræðan

Síðasti heimaleikur fyrir úrslitakeppnina

Rut Arnfjörð Jónsdóttir hefur glímt við meiðsli og veikindi undanfarið en verður vonandi komin á fulla ferð með KA/Þór á lokasprettinum. Ljósmynd: Skapti Hallgrímsson

KA/Þór tekur á móti Fram í Olís deild Íslandsmóts kvenna í handbolta í dag. Leikurinn hefst klukkan 15.00 í KA-heimilinu; síðasti heimaleikur Stelpnanna okkar áður en úrslitakeppnin um Íslandsmeistaratitilinn hefst. Deildinni lýkur um næstu helgi og þá mæta stelpurnar liði Vals á útivelli. Þá ræðst hverjir verða mótherjar KA/Þórs í fyrstu umferð úrslitakeppninnar en ljóst að það verður annað hvort ÍBV eða Valur.

Samstaða í ferðaþjónustu aldrei mikilvægari

Halldór Óli Kjartansson skrifar
13. janúar 2026 | kl. 06:00

Ríkisrekinn byggðahalli

Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson skrifar
12. janúar 2026 | kl. 13:00

35% aukning í millilandaflugi um Akureyrarflugvöll

Ásthildur Sturludóttir skrifar
09. janúar 2026 | kl. 17:45

Akureyrarflugvöllur - Brú milli Norðurlands og umheimsins

Sigrún Björk Jakobsdóttir skrifar
07. janúar 2026 | kl. 11:45

Staða eldri borgara á Íslandi í árslok 2025

Björn Snæbjörnsson skrifar
29. desember 2025 | kl. 09:30

Dásamlegur aðalfundur — Látum verkin tala!

Katrín Oddsdóttir skrifar
22. desember 2025 | kl. 12:00