Fara í efni
Umræðan

Síðasti heimaleikur fyrir úrslitakeppnina

Rut Arnfjörð Jónsdóttir hefur glímt við meiðsli og veikindi undanfarið en verður vonandi komin á fulla ferð með KA/Þór á lokasprettinum. Ljósmynd: Skapti Hallgrímsson

KA/Þór tekur á móti Fram í Olís deild Íslandsmóts kvenna í handbolta í dag. Leikurinn hefst klukkan 15.00 í KA-heimilinu; síðasti heimaleikur Stelpnanna okkar áður en úrslitakeppnin um Íslandsmeistaratitilinn hefst. Deildinni lýkur um næstu helgi og þá mæta stelpurnar liði Vals á útivelli. Þá ræðst hverjir verða mótherjar KA/Þórs í fyrstu umferð úrslitakeppninnar en ljóst að það verður annað hvort ÍBV eða Valur.

Stafrænt kynbundið og kynferðislegt ofbeldi: alvarlegt og vaxandi samfélagsmein

Tryggvi Hallgrímsson skrifar
06. desember 2025 | kl. 11:00

Opið bréf til stjórnvalda

Hjúkrunarfræðingar, sjúkraliðar og aðrir starfsmenn lyflækningadeildar Sjúkrahússins á Akureyri skrifa
03. desember 2025 | kl. 10:00

Fundur á Akureyri um hættulega úrelta stjórnarskrá Íslands

Hjörtur Hjartarson og Katrín Oddsdóttir skrifa
28. nóvember 2025 | kl. 18:00

Jákvæð áhrif millilandaflugs til Akureyrar eru miklu meiri en þú heldur

Lára Halldóra Eiríksdóttir skrifar
27. nóvember 2025 | kl. 10:30

Opið bréf til Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar

Gunnar Már Gunnarsson skrifar
26. nóvember 2025 | kl. 17:30

Eflum SAk

Ingvar Þóroddsson skrifar
26. nóvember 2025 | kl. 15:10