Fara í efni
Umræðan

Síðasti heimaleikur fyrir úrslitakeppnina

Rut Arnfjörð Jónsdóttir hefur glímt við meiðsli og veikindi undanfarið en verður vonandi komin á fulla ferð með KA/Þór á lokasprettinum. Ljósmynd: Skapti Hallgrímsson

KA/Þór tekur á móti Fram í Olís deild Íslandsmóts kvenna í handbolta í dag. Leikurinn hefst klukkan 15.00 í KA-heimilinu; síðasti heimaleikur Stelpnanna okkar áður en úrslitakeppnin um Íslandsmeistaratitilinn hefst. Deildinni lýkur um næstu helgi og þá mæta stelpurnar liði Vals á útivelli. Þá ræðst hverjir verða mótherjar KA/Þórs í fyrstu umferð úrslitakeppninnar en ljóst að það verður annað hvort ÍBV eða Valur.

Ef við getum ekki lækkað fasteignaskatt, þá eigum við að hagræða

Gunnar Már Gunnarsson skrifar
03. júlí 2025 | kl. 14:00

Verulegt rými til framfara

Árni Guðmundsson skrifar
02. júlí 2025 | kl. 11:00

Látið hjarta Akureyrar í friði

Guðjón Heiðar Pálsson skrifar
01. júlí 2025 | kl. 06:00

Fiskeldi og samfélagsábyrgð

Eyjólfur Ármannsson skrifar
30. júní 2025 | kl. 09:45

Hver borgar brúsann?

Ingibjörg Isaksen skrifar
28. júní 2025 | kl. 12:00

Börn eiga skilið að alast upp í friði – þrátt fyrir breyttar aðstæður

Halldóra K. Hauksdóttir skrifar
25. júní 2025 | kl. 16:30