Fara í efni
Umræðan

Opinn fundur hóps gegn sameiningu skólanna

Opinn fundur verður haldinn á veitingastaðnum Múlabergi á Hótel KEA í dag klukkan 14.00 vegna áforma mennta- og barnamálaráðherra um sameiningu Menntaskólans á Akureyri og Verkmenntaskólans á Akureyri.

Yfirskrift fundarins er Stöðvum áform um sameiningu MA og VMA og er það eru stjórnendur samnefnds hóps á Facebook sem boða til fundarins. 

„Allir sem hafa áhuga á að leggja baráttunni gegn áformum um sameiningu MA og VMA lið eru innilega velkomnir. Markmið fundarins verður fyrst og fremst að ræða það með hvaða hætti sé best fyrir þennan stóra hóp sem við erum að beita sér gegn því að sameining MA og VMA verði að veruleika.“
 
Húsið verður opnað klukkan 13:30.
 
Streymt verður frá fundinum á Facebookhópnum Stöðvum áform um sameiningu MA og VMA – Smellið hér til að horfa.

Afsakið – Kemst ekki á fundinn

Jón Hjaltason skrifar
03. nóvember 2025 | kl. 15:30

Varaflugvallagjaldið og flugöryggi

Njáll Trausti Friðbertsson skrifar
01. nóvember 2025 | kl. 15:30

Hefðum ekki fært út efnahagslögsöguna

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar
31. október 2025 | kl. 09:00

Er ofbeldi gagnvart eldri borgurum vandamál á Íslandi?

Björn Snæbjörnsson og Sigurður Ágúst Sigurðsson skrifa
23. október 2025 | kl. 14:00

„Í augsýn er nú frelsi …

Jana Salóme Ingibjargar Jósepsdóttir skrifar
23. október 2025 | kl. 10:00