Fara í efni
Umræðan

Opinn fundur hóps gegn sameiningu skólanna

Opinn fundur verður haldinn á veitingastaðnum Múlabergi á Hótel KEA í dag klukkan 14.00 vegna áforma mennta- og barnamálaráðherra um sameiningu Menntaskólans á Akureyri og Verkmenntaskólans á Akureyri.

Yfirskrift fundarins er Stöðvum áform um sameiningu MA og VMA og er það eru stjórnendur samnefnds hóps á Facebook sem boða til fundarins. 

„Allir sem hafa áhuga á að leggja baráttunni gegn áformum um sameiningu MA og VMA lið eru innilega velkomnir. Markmið fundarins verður fyrst og fremst að ræða það með hvaða hætti sé best fyrir þennan stóra hóp sem við erum að beita sér gegn því að sameining MA og VMA verði að veruleika.“
 
Húsið verður opnað klukkan 13:30.
 
Streymt verður frá fundinum á Facebookhópnum Stöðvum áform um sameiningu MA og VMA – Smellið hér til að horfa.

Að klára verkefnin – hvað er í gangi á Ásnum ?

Jón Stefán Jónsson skrifar
07. júlí 2025 | kl. 08:50

Ef við getum ekki lækkað fasteignaskatt, þá eigum við að hagræða

Gunnar Már Gunnarsson skrifar
03. júlí 2025 | kl. 14:00

Verulegt rými til framfara

Árni Guðmundsson skrifar
02. júlí 2025 | kl. 11:00

Látið hjarta Akureyrar í friði

Guðjón Heiðar Pálsson skrifar
01. júlí 2025 | kl. 06:00

Fiskeldi og samfélagsábyrgð

Eyjólfur Ármannsson skrifar
30. júní 2025 | kl. 09:45

Hver borgar brúsann?

Ingibjörg Isaksen skrifar
28. júní 2025 | kl. 12:00