„Sofðu rótt í alla nótt“– Um stöðu íslenskunnar, lestrarmenningu og ákall til okkar sjálfra
03. nóvember 2025 | kl. 21:45
Opinn fundur verður haldinn á veitingastaðnum Múlabergi á Hótel KEA í dag klukkan 14.00 vegna áforma mennta- og barnamálaráðherra um sameiningu Menntaskólans á Akureyri og Verkmenntaskólans á Akureyri.
Yfirskrift fundarins er Stöðvum áform um sameiningu MA og VMA og er það eru stjórnendur samnefnds hóps á Facebook sem boða til fundarins.