Fara í efni
Umræðan

Opinn fundur hóps gegn sameiningu skólanna

Opinn fundur verður haldinn á veitingastaðnum Múlabergi á Hótel KEA í dag klukkan 14.00 vegna áforma mennta- og barnamálaráðherra um sameiningu Menntaskólans á Akureyri og Verkmenntaskólans á Akureyri.

Yfirskrift fundarins er Stöðvum áform um sameiningu MA og VMA og er það eru stjórnendur samnefnds hóps á Facebook sem boða til fundarins. 

„Allir sem hafa áhuga á að leggja baráttunni gegn áformum um sameiningu MA og VMA lið eru innilega velkomnir. Markmið fundarins verður fyrst og fremst að ræða það með hvaða hætti sé best fyrir þennan stóra hóp sem við erum að beita sér gegn því að sameining MA og VMA verði að veruleika.“
 
Húsið verður opnað klukkan 13:30.
 
Streymt verður frá fundinum á Facebookhópnum Stöðvum áform um sameiningu MA og VMA – Smellið hér til að horfa.

Áskorun vegna breytinga á geðþjónustu

Stjórn Geðverndarfélags Akureyrar skrifar
10. júlí 2024 | kl. 18:08

Nýja viðbyggingin við SAk

Hjörleifur Hallgríms Herbertsson skrifar
10. júlí 2024 | kl. 17:45

KS og Kjarnafæði Norðlenska

Gísli Sigurgeirsson skrifar
09. júlí 2024 | kl. 14:05

Ályktun Geðhjálpar vegna breytinga á þjónustu

Stjórn Geðhjálpar skrifar
06. júlí 2024 | kl. 06:00

Yfirlýsing varðandi breytingar á leikskólagjöldum

Anna Júlíusdóttir skrifar
05. júlí 2024 | kl. 11:45

Opið bréf til forseta Íslands

Ólafur Þór Ævarsson skrifar
04. júlí 2024 | kl. 11:00