Fara í efni
Umræðan

Ögurstund á Ísafirði í kvöld – Þór áfram?

Þórsarar fagna eftir sigur á liði Harðar á föstudagskvöldið. Fagna þeir í kvöld? Mynd: Skapti Hallgrímsson

Sigur eða sumarfrí! Þessi setning hefur verið notuð nokkrum sinnum síðustu daga á Akureyri.net og á nú við enn einn ganginn. Handboltalið Þórs sæki Hörð heim á Ísafirði í kvöld í þriðja og síðasta leik í rimmu liðanna; sigurvegari kvöldsins mætir liði Fjölnis í einvígi um að fylgja ÍR upp um deild og leika í hópi þeirra bestu næsta vetur, í Olís deildinni.

Hörður vann fyrsta leikinn á heimavelli, Þórsarar fögnuðu sigri á Akureyri á föstudaginn og nú er komið að ögurstundu. Hægt er að fylgjast með beinni útsendingu frá leiknum í Handboltapassanum sé keypt áskrift.

Kæra Sambíó

Arnar Már Arngrímsson skrifar
14. mars 2025 | kl. 17:30

Uppbygging hjúkrunarheimila á Íslandi – Hvað liggur fyrir?

Ingibjörg Isaksen skrifar
14. mars 2025 | kl. 13:45

Óvissa þegar heimilisbókhaldið gengur ekki upp

Eiður Stefánsson skrifar
13. mars 2025 | kl. 18:00

OFF – Oflæti, fákunnátta og fordómar

Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson skrifar
12. mars 2025 | kl. 20:10

Að komast frá mömmu og pabba

Ingibjörg Isaksen skrifar
10. mars 2025 | kl. 11:20

Hættuleg ofnotkun svefnlyfja

Drífa Sigfúsdóttir skrifar
09. mars 2025 | kl. 06:00