Fara í efni
Umræðan

Norðurland eystra: 11 í einangrun, 20 í sóttkví

Nú eru 11 í einangrun á Norðurlandi eystra vegna Covid-19 og 20 í sóttkví. Í gær voru sjö í einangrun á Akureyri og 11 í sóttkví en sundurliðaðar tölur hafa ekki verið gefnum upp í morgun.

Alls eru 1.266 í sóttkví hérlendis og 463 í einangrun, skv. upplýsingum sem birtar voru í morgun.

Í gær greindust 95 smitaðir af kórónuveirunni hér á landi, þar af 75 utan sóttkvíar. Fjórir liggja á sjúkrahúsi veikir af Covid-19. Af þeim sem greindust smitaðir í gær voru 62 bólusettir.

Smellið hér til að sjá alla tölfræði um Covid-19

Nánar hér um sóttvarnarreglur sem taka gildi á miðnætti.

Mikilvægara en veiðigjöldin

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar
09. júlí 2025 | kl. 15:00

Að klára verkefnin – hvað er í gangi á Ásnum ?

Jón Stefán Jónsson skrifar
07. júlí 2025 | kl. 08:50

Ef við getum ekki lækkað fasteignaskatt, þá eigum við að hagræða

Gunnar Már Gunnarsson skrifar
03. júlí 2025 | kl. 14:00

Verulegt rými til framfara

Árni Guðmundsson skrifar
02. júlí 2025 | kl. 11:00

Látið hjarta Akureyrar í friði

Guðjón Heiðar Pálsson skrifar
01. júlí 2025 | kl. 06:00

Fiskeldi og samfélagsábyrgð

Eyjólfur Ármannsson skrifar
30. júní 2025 | kl. 09:45