Fara í efni
Umræðan

Norðurland eystra: 11 í einangrun, 20 í sóttkví

Nú eru 11 í einangrun á Norðurlandi eystra vegna Covid-19 og 20 í sóttkví. Í gær voru sjö í einangrun á Akureyri og 11 í sóttkví en sundurliðaðar tölur hafa ekki verið gefnum upp í morgun.

Alls eru 1.266 í sóttkví hérlendis og 463 í einangrun, skv. upplýsingum sem birtar voru í morgun.

Í gær greindust 95 smitaðir af kórónuveirunni hér á landi, þar af 75 utan sóttkvíar. Fjórir liggja á sjúkrahúsi veikir af Covid-19. Af þeim sem greindust smitaðir í gær voru 62 bólusettir.

Smellið hér til að sjá alla tölfræði um Covid-19

Nánar hér um sóttvarnarreglur sem taka gildi á miðnætti.

Sterk ferða­þjónusta skapar sterkara sam­félag

Ingibjörg Isaksen skrifar
21. nóvember 2025 | kl. 14:00

Þjónustufall á landsbyggðinni í skugga uppsagna ferliverkasamninga, hvað þarf til að stjórnvöld bregðist við?

Helga Björk Heiðarsdóttir og Guðjón Kristjánsson skrifa
21. nóvember 2025 | kl. 06:00

Fallorka og Orkusalan – saman í stanslausu stuði!

Rúnar Sigurpálsson og Magnús Kristjánsson skrifa
20. nóvember 2025 | kl. 12:00

Er þjóðernishyggja hættuleg?

Kári Liljendal Hólmgeirsson skrifar
18. nóvember 2025 | kl. 15:00

Fasteignaskattsprósenta lækkar!

Meirihlutinn í bæjarstjórn Akureyrar skrifar
13. nóvember 2025 | kl. 19:00

Tjaldsvæðisreiturinn eða Húsmæðraskólatúnið?

Benedikt Sigurðarson skrifar
13. nóvember 2025 | kl. 18:00