Fara í efni
Umræðan

Norðurland eystra: 11 í einangrun, 20 í sóttkví

Nú eru 11 í einangrun á Norðurlandi eystra vegna Covid-19 og 20 í sóttkví. Í gær voru sjö í einangrun á Akureyri og 11 í sóttkví en sundurliðaðar tölur hafa ekki verið gefnum upp í morgun.

Alls eru 1.266 í sóttkví hérlendis og 463 í einangrun, skv. upplýsingum sem birtar voru í morgun.

Í gær greindust 95 smitaðir af kórónuveirunni hér á landi, þar af 75 utan sóttkvíar. Fjórir liggja á sjúkrahúsi veikir af Covid-19. Af þeim sem greindust smitaðir í gær voru 62 bólusettir.

Smellið hér til að sjá alla tölfræði um Covid-19

Nánar hér um sóttvarnarreglur sem taka gildi á miðnætti.

Afsakið – Kemst ekki á fundinn

Jón Hjaltason skrifar
03. nóvember 2025 | kl. 15:30

Varaflugvallagjaldið og flugöryggi

Njáll Trausti Friðbertsson skrifar
01. nóvember 2025 | kl. 15:30

Hefðum ekki fært út efnahagslögsöguna

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar
31. október 2025 | kl. 09:00

Er ofbeldi gagnvart eldri borgurum vandamál á Íslandi?

Björn Snæbjörnsson og Sigurður Ágúst Sigurðsson skrifa
23. október 2025 | kl. 14:00

Sýnum samstöðu, látum rödd okkar heyrast

Heiðrún Hafdal skrifar
23. október 2025 | kl. 10:00