Fara í efni
Umræðan

MA tryggði sér sæti í úrslitum Gettu betur

Lið MA í þætti kvöldsins: Kjartan Valur Birgisson, Árni Stefán Friðriksson og Sólveig Erla Baldvinsdóttir. Skjáskot af RÚV

Menntaskólinn á Akureyri sigraði lið Fjölbrautarskólans við Ármúla í kvöld í undanúrslitum spurningakeppni framhaldsskólanna, Gettu betur, í sjónvarpssal RÚV. Þar með er MA kominn í úrslit og mun þá annaðhvort  mæta Menntaskólanum við Hamrahlíð eða Menntaskólanum í Reykjavík í úrslitaþættinum sem fara mun fram í Háskólabíói eftir þrjár vikur. 

Lið MA skipa þau Árni Stefán Friðriksson, Kjartan Valur Birgisson og Sólveig Erla Baldvinsdóttir. Lokatölur í kvöld urðu 28-16.

Lesa má nánar um viðureign kvöldsins á heimasíðu MA 

Hin gáttin

Þórhallur Jónsson skrifar
16. september 2025 | kl. 15:00

Samgöngufélagið Þjóðbraut

Jens Garðar Helgason skrifar
16. september 2025 | kl. 11:20

Stöndum með Háskólanum á Akureyri

Jón Bjarnason skrifar
15. september 2025 | kl. 22:00

Sterkt skólasamfélag á Akureyri, sameiginleg ábyrgð og framtíðarsýn

Heimir Örn Árnason skrifar
13. september 2025 | kl. 12:00

Reynslunni ríkari eftir fjár­hags­leg á­föll síðustu ára

Njáll Trausti Friðbertsson skrifar
09. september 2025 | kl. 08:00

Börnin í Móahverfi sem munu þurfa skutl um allan bæ

Páll Pálsson skrifar
02. september 2025 | kl. 16:30