Fara í efni
Umræðan

Gáfu yfir milljón eftir góðgerðarvikuna

Vera Mekkín Guðnadóttir og Benjamín Þorri Bergsson afhentu Sólveigu Ásu Tryggvadóttur, framkvæmdastjóra Krafts, stóra ávísun til marks um þá upphæð sem safnaðist í góðgerðarvikunni. Mynd: ma.is.

Fulltrúar skólafélagsins Hugins í Menntaskólanum á Akureyri afhentu á dögunum styrk að upphæð 1.086.000 krónur, sem er afrakstur hinnar árlegu góðgerðarviku sem haldin er í MA.

Markmiðið með góðgerðarvikunni er að safna fé til styrktar góðu málefni og að þessu sinni völdu menntskælingar að styrkja Kraft, stuðningsfélag fyrir ungt fólk sem greinst hefur krabbamein og aðstandendur.

Bjartsýni á Norðurlandi

Sigurjón Þórðarson skrifar
07. október 2025 | kl. 20:00

Fáni – ekki fyrir hvern sem er

Þorleifur Ananíasson skrifar
06. október 2025 | kl. 13:00

Byggingarlist fyrir aldraða

Árni Ólafsson skrifar
30. september 2025 | kl. 17:00

Drenglyndi kvartar til Persónuverndar

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar
30. september 2025 | kl. 10:00

Háskólinn á Bifröst – Öflugur og sjálfstæður fjarnámsskóli

Sólveig Hallsteinsdóttir skrifar
26. september 2025 | kl. 14:00

Lýðræðið og kirkjan

Auður Thorberg skrifar
25. september 2025 | kl. 09:30