Fara í efni
Umræðan

Gáfu yfir milljón eftir góðgerðarvikuna

Vera Mekkín Guðnadóttir og Benjamín Þorri Bergsson afhentu Sólveigu Ásu Tryggvadóttur, framkvæmdastjóra Krafts, stóra ávísun til marks um þá upphæð sem safnaðist í góðgerðarvikunni. Mynd: ma.is.

Fulltrúar skólafélagsins Hugins í Menntaskólanum á Akureyri afhentu á dögunum styrk að upphæð 1.086.000 krónur, sem er afrakstur hinnar árlegu góðgerðarviku sem haldin er í MA.

Markmiðið með góðgerðarvikunni er að safna fé til styrktar góðu málefni og að þessu sinni völdu menntskælingar að styrkja Kraft, stuðningsfélag fyrir ungt fólk sem greinst hefur krabbamein og aðstandendur.

Jákvæð áhrif millilandaflugs til Akureyrar eru miklu meiri en þú heldur

Lára Halldóra Eiríksdóttir skrifar
27. nóvember 2025 | kl. 10:30

Opið bréf til Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar

Gunnar Már Gunnarsson skrifar
26. nóvember 2025 | kl. 17:30

Eflum SAk

Ingvar Þóroddsson skrifar
26. nóvember 2025 | kl. 15:10

Tryggjum öryggi eldri borgara

Sigurður Ágúst Sigurðsson skrifar
26. nóvember 2025 | kl. 15:00

Sterk ferða­þjónusta skapar sterkara sam­félag

Ingibjörg Isaksen skrifar
21. nóvember 2025 | kl. 14:00