Fara í efni
Umræðan

Lokakappræður RÚV í beinu streymi

Síðustu kappræður formanna stjórnmálaflokkanna, sem bjóða fram á landsvísu í alþingiskosningunum á morgun, hefjast á RÚV klukkan 19:40. Hægt verður að fylgjast með þættinum í beinu streymi hér á Akureyri.net.

Enn er einhver hreyfing á fylgi flokkanna miðað við nýjasta Þjóðarpúls Gallup sem birtur var í dag. Samkvæmt honum næðu sjö flokkar manni á þing.

Í Norðausturkjördæmi er Samfylkingin enn stærst og fengi 2 þingmenn skv. þjóðarpúlsi Gallups en fylgi Miðflokksins hefur hins vegar minnkað um 30% á hálfum mánuði skv. Gallup og flokkurinn fengi 1 þingmann kjörinn ef úrslit kosninganna á morgun yrði samhljóða þessari nýjustu könnun.

Hvað þarf að gerast til að stórauka framboð íbúða og lækka verðið?

Benedikt Sigurðarson skrifar
13. desember 2025 | kl. 11:30

Braskvæðing almannagæða – fúsk og græðgi

Benedikt Sigurðarson skrifar
12. desember 2025 | kl. 08:00

Innflytjendur, samningar og staðreyndir

Birgir Orri Ásgrímsson skrifar
12. desember 2025 | kl. 06:00

Húsnæðisbóla

Benedikt Sigurðarson skrifar
11. desember 2025 | kl. 10:00

Eftir Hrun

Benedikt Sigurðarson skrifar
10. desember 2025 | kl. 13:00

Heimili er ekki „fjárfestingarvara“

Benedikt Sigurðarson skrifar
09. desember 2025 | kl. 13:00