Fara í efni
Umræðan

Lokakappræður RÚV í beinu streymi

Síðustu kappræður formanna stjórnmálaflokkanna, sem bjóða fram á landsvísu í alþingiskosningunum á morgun, hefjast á RÚV klukkan 19:40. Hægt verður að fylgjast með þættinum í beinu streymi hér á Akureyri.net.

Enn er einhver hreyfing á fylgi flokkanna miðað við nýjasta Þjóðarpúls Gallup sem birtur var í dag. Samkvæmt honum næðu sjö flokkar manni á þing.

Í Norðausturkjördæmi er Samfylkingin enn stærst og fengi 2 þingmenn skv. þjóðarpúlsi Gallups en fylgi Miðflokksins hefur hins vegar minnkað um 30% á hálfum mánuði skv. Gallup og flokkurinn fengi 1 þingmann kjörinn ef úrslit kosninganna á morgun yrði samhljóða þessari nýjustu könnun.

Látið hjarta Akureyrar í friði

Guðjón Heiðar Pálsson skrifar
01. júlí 2025 | kl. 06:00

Fiskeldi og samfélagsábyrgð

Eyjólfur Ármannsson skrifar
30. júní 2025 | kl. 09:45

Hver borgar brúsann?

Ingibjörg Isaksen skrifar
28. júní 2025 | kl. 12:00

Börn eiga skilið að alast upp í friði – þrátt fyrir breyttar aðstæður

Halldóra K. Hauksdóttir skrifar
25. júní 2025 | kl. 16:30

Fréttir af baggavélum og lömbum

Heiða Ingimarsdóttir skrifar
25. júní 2025 | kl. 06:00

Leiðrétting veiðigjalda – tækifæri, ekki árás

Lovísa Oktovía Eyvindsdóttir skrifar
24. júní 2025 | kl. 16:00