Fara í efni
Umræðan

Lokakappræður RÚV í beinu streymi

Síðustu kappræður formanna stjórnmálaflokkanna, sem bjóða fram á landsvísu í alþingiskosningunum á morgun, hefjast á RÚV klukkan 19:40. Hægt verður að fylgjast með þættinum í beinu streymi hér á Akureyri.net.

Enn er einhver hreyfing á fylgi flokkanna miðað við nýjasta Þjóðarpúls Gallup sem birtur var í dag. Samkvæmt honum næðu sjö flokkar manni á þing.

Í Norðausturkjördæmi er Samfylkingin enn stærst og fengi 2 þingmenn skv. þjóðarpúlsi Gallups en fylgi Miðflokksins hefur hins vegar minnkað um 30% á hálfum mánuði skv. Gallup og flokkurinn fengi 1 þingmann kjörinn ef úrslit kosninganna á morgun yrði samhljóða þessari nýjustu könnun.

Er ofbeldi gagnvart eldri borgurum vandamál á Íslandi?

Björn Snæbjörnsson og Sigurður Ágúst Sigurðsson skrifa
23. október 2025 | kl. 14:00

„Í augsýn er nú frelsi …

Jana Salóme Ingibjargar Jósepsdóttir skrifar
23. október 2025 | kl. 10:00

Sýnum samstöðu, látum rödd okkar heyrast

Heiðrún Hafdal skrifar
23. október 2025 | kl. 10:00

Krónan býr sig ekki til sjálf

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar
21. október 2025 | kl. 22:30

Laugaskóli í Þingeyjarsýslu 100 ára

Benedikt Sigurðarson skrifar
19. október 2025 | kl. 06:00

Hafa foreldrar skoðun á leikskólagjöldum og skráningardögum?

Sunna Hlín Jóhannesdóttir og Gunnar Már Gunnarsson skrifa
14. október 2025 | kl. 15:30