Fara í efni
Umræðan

Lokakappræður RÚV í beinu streymi

Síðustu kappræður formanna stjórnmálaflokkanna, sem bjóða fram á landsvísu í alþingiskosningunum á morgun, hefjast á RÚV klukkan 19:40. Hægt verður að fylgjast með þættinum í beinu streymi hér á Akureyri.net.

Enn er einhver hreyfing á fylgi flokkanna miðað við nýjasta Þjóðarpúls Gallup sem birtur var í dag. Samkvæmt honum næðu sjö flokkar manni á þing.

Í Norðausturkjördæmi er Samfylkingin enn stærst og fengi 2 þingmenn skv. þjóðarpúlsi Gallups en fylgi Miðflokksins hefur hins vegar minnkað um 30% á hálfum mánuði skv. Gallup og flokkurinn fengi 1 þingmann kjörinn ef úrslit kosninganna á morgun yrði samhljóða þessari nýjustu könnun.

„Nei“

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar
06. desember 2024 | kl. 12:10

Stórhættulegt fordæmi að viðurkenna ekki úrslit kosninga

Stjórnarskrárfélagið skrifar
06. desember 2024 | kl. 12:00

Sjálfstæðisflokkurinn vill lækka skatta og létta byrði

Jens Garðar Helgason skrifar
29. nóvember 2024 | kl. 06:00

Njál Trausta áfram sem þingmann okkar í Norðausturkjördæmi

Inga Stella Pétursdóttir, Elín Dögg Gunnars Väljaots, Ólöf Hallgrímsdóttir, Gunnlaugur Eiðsson, Arngrímur B. Jóhannsson og Guðmundur Bjarnason skrifa
28. nóvember 2024 | kl. 21:30

Sögulegt tækifæri

Logi Einarsson, Eydís Ásbjörnsdóttir, Sæunn Gísladóttir og Sindri S. Kristjánsson skrifa
28. nóvember 2024 | kl. 13:30

Ágæti kjósandi – Það er komið að þér

Sigurjón Þórðarson skrifar
28. nóvember 2024 | kl. 13:15