Fara í efni
Umræðan

Logi samstarfsráðherra Norðurlanda

Logi Einarsson, menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra, mun gegna stöðu samstarfsráðherra Norðurlanda. Tillaga Kristrúnar Frostadóttur forsætisráðherra þar að lútandi var samþykkt á fyrsta fundi ríkisstjórnarinnar á Þorláksmessu.

Samstarfsráðherra Norðurlanda ber á byrgð á norrænu ríkisstjórnarsamstarfi innan Norrænu ráðherranefndarinnar fyrir hönd forsætisráðherra.

Norræna ráðherranefndin var sett á fót árið 1971 og er samstarfsvettvangur ríkisstjórna Íslands, Danmerkur, Finnland, Noregs og Svíþjóðar auk sjálfsstjórnarlandanna Álandseyja, Færeyja og Grænlands. Framtíðarsýn Norrænu ráðherranefndarinnar sem samþykkt var í Reykjavík 2019 felur í sér markmið um að Norðurlöndin verði sjálfbærasta og samþættasta svæði heims fyrir 2030.

Meira fyrir minna

Sigurjón Þórðarson skrifar
14. ágúst 2025 | kl. 14:00

Kveikjum á kerti fremur en að kvarta yfir myrkrinu

Rúnar Sigþórsson skrifar
07. ágúst 2025 | kl. 11:00

Væri ekki hlaupið út aftur

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar
05. ágúst 2025 | kl. 19:00

Aðflugsljós við Leiruveg

Víðir Gíslason skrifar
30. júlí 2025 | kl. 15:30

Mikilvægara en veiðigjöldin

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar
09. júlí 2025 | kl. 15:00

Að klára verkefnin – hvað er í gangi á Ásnum ?

Jón Stefán Jónsson skrifar
07. júlí 2025 | kl. 08:50