Fara í efni
Umræðan

Lögreglan lokaði tveimur veitingastöðum

Lögreglan lokaði tveimur veitingahúsum á Akureyri í gærkvöldi, öðru vegna útrunnins rekstrarleyfis og hinu vegna brots á sóttvarnarlögum.

Samkvæmt reglugerð um takmörkun á samkomum vegna farsóttar skulu gestir hafa yfirgefið veitingahús eigi síðar en kl 23:00. Á þessu tiltekna veitingahúsi var enn verið að þjóna til borðs og voru um 50 gestir í húsinu að borða um kl 23:15, að því er segir á Facebook síðu lögreglunnar í morgun.

Þónokkuð var af fólki í bænum og sinnti lögreglan einnig ölvunar- og hávaðaútköllum fram undir morgun. Í einu útkallinu fannst lítilræði af fíkniefnum sem hald var lagt á.

Hafa foreldrar skoðun á leikskólagjöldum og skráningardögum?

Sunna Hlín Jóhannesdóttir og Gunnar Már Gunnarsson skrifa
14. október 2025 | kl. 15:30

Bjartsýni á Norðurlandi

Sigurjón Þórðarson skrifar
07. október 2025 | kl. 20:00

Fáni – ekki fyrir hvern sem er

Þorleifur Ananíasson skrifar
06. október 2025 | kl. 13:00

Byggingarlist fyrir aldraða

Árni Ólafsson skrifar
30. september 2025 | kl. 17:00

Drenglyndi kvartar til Persónuverndar

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar
30. september 2025 | kl. 10:00

Háskólinn á Bifröst – Öflugur og sjálfstæður fjarnámsskóli

Sólveig Hallsteinsdóttir skrifar
26. september 2025 | kl. 14:00