Fara í efni
Umræðan

Einni deild á Iðavelli lokað vegna Covid

Þrjú börn á einni deild leikskólans Iðavallar hafa greinst með Covid-19. Deildinni hefur því verið lokað út þessa viku og börn og starfsfólk á deildinni fara í sóttkví. Enginn starfsmaður hefur greinst smitaður. Þetta kemur fram á vef bæjarins.

Smitið ætti að hafa lítil áhrif á starfsemi annarra deilda leikskólans Iðavallar. Hins vegar þurfa allir foreldrar, börn og starfsmenn leikskólans að sýna smitgát, nota grímur og spritt, svo forðast megi frekari útbreiðslu smitsins.

Mótmæli sjálfstæðismanna

Björn Valur Gíslason skrifar
15. mars 2024 | kl. 10:15

Frábærar viðtökur bæjarstjóra!

Hjörleifur Hallgríms skrifar
15. mars 2024 | kl. 09:30

Tjaldsvæðið – Villigötur

Jón Hjaltason skrifar
14. mars 2024 | kl. 10:45

Framhaldsskóli fyrir nemendur

Sverrir Páll skrifar
08. mars 2024 | kl. 06:00

Hér rís önnur heilsugæslustöð

Ingibjörg Isaksen skrifar
07. mars 2024 | kl. 13:11

Akureyri stendur ekki í vegi fyrir kjarasamningum

Heimir Örn Árnason skrifar
06. mars 2024 | kl. 15:15