Fara í efni
Umræðan

Kaldbakur kaupir 12% hlut KEA í Slippnum

Athafnasvæði Slippsins á Akureyri. Ljósmynd: Þorgeir Baldursson

Fjárfestingafélagið Kaldbakur, sem er að fullu í eigu Samherja, hefur keypt 12% eignarhlut KEA í Slippnum Akureyri. Kaldbakur á langstærstan hlut í félaginu.

„KEA hefur verið hluthafi í félaginu allt frá þeim tíma þegar það var endurreist á árinu 2005,“ segir í tilkynningu á vef KEA í morgun. „Sala þessi er hluti af þeim áherslum KEA að fækka verkefnum en um leið að stækka þau verkefni sem félagið heldur á hverju sinni,“ segir í tilkynningunni.

Blöndulína 3, jarðstrengsumræðan og framtíðin

Steinunn Þorsteinsdóttir skrifar
30. apríl 2024 | kl. 10:10

Hvar á að leggja Blöndulínu 3?

Karl Ingólfsson skrifar
23. apríl 2024 | kl. 18:00

Svona er síminn hannaður til að stela athygli okkar

Skúli Bragi Geirdal skrifar
22. apríl 2024 | kl. 08:20

Hvar hvílir Jónas frá Hrafnagili?

Sunna Vilborg Jónsdóttir skrifar
21. apríl 2024 | kl. 06:00

Boðskapur frá forsetaframbjóðanda

Ásdís Rán skrifar
19. apríl 2024 | kl. 14:00

Stórkostleg upplifun

Haraldur Hauksson skrifar
14. apríl 2024 | kl. 14:30