Fara í efni
Umræðan

KA-stelpur geta orðið Íslandsmeistarar í dag

KA-stelpurnar fagna í síðasta leik þegar þær unnu Aftureldingu á heimavelli. Mynd: akureyri.net
Kvennalið KA í blaki getur orðið Íslandsmeistari í dag þegar fram fer fjórði úrslitaleikurinn við Aftureldingu. Liðin mætast í Mosfellsbæ og hefst klukkan 14.00.
 
KA hefur unnið tvo leiki og Afturelding einn en þrjá sigra þarf til að hampa Íslandsbikarnum. KA tapaði fyrsta leiknum á heimavelli, sigraði í þeim næsta í Mosfellsbæ og vann þann þriðja á heimavelli.

Sókn Landsnets gegn hagsmunum Akureyringa

Ólafur Kjartansson skrifar
17. maí 2024 | kl. 12:00

Um raflínur og tryggingafélög

Inga Sigrún Atladóttir skrifar
15. maí 2024 | kl. 08:50

Fjórða læknaferðin endurgreidd

Líneik Anna Sævarsdóttir skrifar
14. maí 2024 | kl. 17:00

Búum til börn

Ingibjörg Isaksen skrifar
12. maí 2024 | kl. 06:00

Akureyrarklíníkin

Friðbjörn Sigurðsson skrifar
11. maí 2024 | kl. 14:00

Blöndulína 3, jarðstrengsumræðan og framtíðin

Steinunn Þorsteinsdóttir skrifar
30. apríl 2024 | kl. 10:10