Fara í efni
Umræðan

Greifanum lokað um tíma vegna smits

Veitingastaðnum Greifanum hefur verið lokað tímabundið, eftir að smit kom upp í starfsmannahópnum. Tilkynning þessa efnis var birt á Facebook síðu veitingastaðarins í dag. Þeir sem snæddu á Greifanum í gærkvöldi eru sérstaklega beðnir um að gæta vel að sér.

Tilkynning Greifand er svohljóðandi:

„Kæru viðskiptavinir

Það hefur því miður komið upp smit í starfsmannahóp okkar. Samkvæmt leiðbeiningum sóttvarnaryfirvalda þá lokum við staðnum tímabundið. Einhverjir starsmenn munu þurfa að fara í sóttkví og við bíðum frekari fyrirmæla um næstu skref. Við viljum biðja þá gesti sem komu til okkar mánudagskvöldið 16. 8 að gæta sérstaklega vel að sér.“

Mótmæli sjálfstæðismanna

Björn Valur Gíslason skrifar
15. mars 2024 | kl. 10:15

Frábærar viðtökur bæjarstjóra!

Hjörleifur Hallgríms skrifar
15. mars 2024 | kl. 09:30

Tjaldsvæðið – Villigötur

Jón Hjaltason skrifar
14. mars 2024 | kl. 10:45

Framhaldsskóli fyrir nemendur

Sverrir Páll skrifar
08. mars 2024 | kl. 06:00

Hér rís önnur heilsugæslustöð

Ingibjörg Isaksen skrifar
07. mars 2024 | kl. 13:11

Akureyri stendur ekki í vegi fyrir kjarasamningum

Heimir Örn Árnason skrifar
06. mars 2024 | kl. 15:15