Fara í efni
Umræðan

Greifanum lokað um tíma vegna smits

Veitingastaðnum Greifanum hefur verið lokað tímabundið, eftir að smit kom upp í starfsmannahópnum. Tilkynning þessa efnis var birt á Facebook síðu veitingastaðarins í dag. Þeir sem snæddu á Greifanum í gærkvöldi eru sérstaklega beðnir um að gæta vel að sér.

Tilkynning Greifand er svohljóðandi:

„Kæru viðskiptavinir

Það hefur því miður komið upp smit í starfsmannahóp okkar. Samkvæmt leiðbeiningum sóttvarnaryfirvalda þá lokum við staðnum tímabundið. Einhverjir starsmenn munu þurfa að fara í sóttkví og við bíðum frekari fyrirmæla um næstu skref. Við viljum biðja þá gesti sem komu til okkar mánudagskvöldið 16. 8 að gæta sérstaklega vel að sér.“

Stöndum með Háskólanum á Akureyri

Jón Bjarnason skrifar
15. september 2025 | kl. 22:00

Sterkt skólasamfélag á Akureyri, sameiginleg ábyrgð og framtíðarsýn

Heimir Örn Árnason skrifar
13. september 2025 | kl. 12:00

Reynslunni ríkari eftir fjár­hags­leg á­föll síðustu ára

Njáll Trausti Friðbertsson skrifar
09. september 2025 | kl. 08:00

Börnin í Móahverfi sem munu þurfa skutl um allan bæ

Páll Pálsson skrifar
02. september 2025 | kl. 16:30

Er menntakerfið eina vandamálið?

Sunna Hlín Jóhannesdóttir skrifar
02. september 2025 | kl. 13:15

… og við hvað á fólkið svo að vinna?

Árni Guðmundsson skrifar
01. september 2025 | kl. 11:00