Fara í efni
Umræðan

Greifanum lokað um tíma vegna smits

Veitingastaðnum Greifanum hefur verið lokað tímabundið, eftir að smit kom upp í starfsmannahópnum. Tilkynning þessa efnis var birt á Facebook síðu veitingastaðarins í dag. Þeir sem snæddu á Greifanum í gærkvöldi eru sérstaklega beðnir um að gæta vel að sér.

Tilkynning Greifand er svohljóðandi:

„Kæru viðskiptavinir

Það hefur því miður komið upp smit í starfsmannahóp okkar. Samkvæmt leiðbeiningum sóttvarnaryfirvalda þá lokum við staðnum tímabundið. Einhverjir starsmenn munu þurfa að fara í sóttkví og við bíðum frekari fyrirmæla um næstu skref. Við viljum biðja þá gesti sem komu til okkar mánudagskvöldið 16. 8 að gæta sérstaklega vel að sér.“

Staða eldri borgara á Íslandi í árslok 2025

Björn Snæbjörnsson skrifar
29. desember 2025 | kl. 09:30

Dásamlegur aðalfundur — Látum verkin tala!

Katrín Oddsdóttir skrifar
22. desember 2025 | kl. 12:00

Listin að vera ósammála

Lovísa Oktovía Eyvindsdóttir skrifar
22. desember 2025 | kl. 10:00

Flugþróunarsjóður efldur

Ingvar Þóroddson skrifar
21. desember 2025 | kl. 11:00

Makríllinn vannýttur

Sigurjón Þórðarson skrifar
19. desember 2025 | kl. 06:00

Opið bréf til samgönguráðherra

Sigrún Gísladóttir skrifar
16. desember 2025 | kl. 21:00