Fara í efni
Umræðan

Golfklúbbur Akureyrar sigraði í 2. deild kvenna

Kvennasveit Golfklúbbs Akureyrar sigraði í 2. deild Íslandsmóts golfklúbba og leikur því í 1. deild á næsta ári. Mótið fór fram á Flúðum, keppni hófst á miðvikudag og lauk í dag.

GA-stelpurnar mættu sveit Nesklúbbsins í morgun, í hreinum úrslitum um sigur í deildinni og höfðu betur, 2,5-0,5.

Sveitina skipuðu Andrea Ýr Ásmundsdóttir, Bryndís Eva Ágústsdóttir, Björk Hannesdóttir, Kara Líf Antonsdóttir og Lilja Maren Jónsdóttir. Ólafur Auðunn Gylfason var liðsstjóri.

Nánar hér á heimasíðu GA

GA-sveitin ásamt Ólafi Auðuni Gylfasyni liðsstjóra á Flúðum.

„Verður engin þjóðaratkvæðagreiðsla“

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar
11. maí 2025 | kl. 20:00

75 ár af evrópskri samheldni og samvinnu

Clara Ganslandt skrifar
09. maí 2025 | kl. 16:30

Stækkun og endurbætur á félagsaðstöðu í Víðilundi

Sunna Hlín Jóhannesdóttir og Gunnar Már Gunnarsson skrifa
08. maí 2025 | kl. 13:45

Líflínan

Ingibjörg Isaksen skrifar
07. maí 2025 | kl. 08:00

Samstaða, kjarkur og þor

Björn Snæbjörnsson skrifar
05. maí 2025 | kl. 15:00

Um nesti, fótbolta og fótbolta kvenna

Þór Karls skrifar
30. apríl 2025 | kl. 06:00