Fara í efni
Umræðan

Golfklúbbur Akureyrar sigraði í 2. deild kvenna

Kvennasveit Golfklúbbs Akureyrar sigraði í 2. deild Íslandsmóts golfklúbba og leikur því í 1. deild á næsta ári. Mótið fór fram á Flúðum, keppni hófst á miðvikudag og lauk í dag.

GA-stelpurnar mættu sveit Nesklúbbsins í morgun, í hreinum úrslitum um sigur í deildinni og höfðu betur, 2,5-0,5.

Sveitina skipuðu Andrea Ýr Ásmundsdóttir, Bryndís Eva Ágústsdóttir, Björk Hannesdóttir, Kara Líf Antonsdóttir og Lilja Maren Jónsdóttir. Ólafur Auðunn Gylfason var liðsstjóri.

Nánar hér á heimasíðu GA

GA-sveitin ásamt Ólafi Auðuni Gylfasyni liðsstjóra á Flúðum.

Kæra Sambíó

Arnar Már Arngrímsson skrifar
14. mars 2025 | kl. 17:30

Uppbygging hjúkrunarheimila á Íslandi – Hvað liggur fyrir?

Ingibjörg Isaksen skrifar
14. mars 2025 | kl. 13:45

Óvissa þegar heimilisbókhaldið gengur ekki upp

Eiður Stefánsson skrifar
13. mars 2025 | kl. 18:00

OFF – Oflæti, fákunnátta og fordómar

Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson skrifar
12. mars 2025 | kl. 20:10

Að komast frá mömmu og pabba

Ingibjörg Isaksen skrifar
10. mars 2025 | kl. 11:20

Hættuleg ofnotkun svefnlyfja

Drífa Sigfúsdóttir skrifar
09. mars 2025 | kl. 06:00