Fara í efni
Umræðan

Einstök altaristafla glataðist í brunanum

Ljósmynd: Sigfús Ólafur Helgason.

Einstök altaristafla sem Arngrímur Gíslason málaði árið 1879 var meðal gripa sem glötuðust þegar Miðgarðakirkja í Grímsey brann til grunna í gærkvöldi. Þetta kemur fram á vef RÚV.

Sædís Gunnarsdóttir, minjavörður Norðurlands eystra, segir kirkjuna eiga sér mikla sögu og að mikill missir sé af munum sem voru í henni.

Nánar hér á vef RÚV.

Hvar á að leggja Blöndulínu 3?

Karl Ingólfsson skrifar
23. apríl 2024 | kl. 18:00

Svona er síminn hannaður til að stela athygli okkar

Skúli Bragi Geirdal skrifar
22. apríl 2024 | kl. 08:20

Hvar hvílir Jónas frá Hrafnagili?

Sunna Vilborg Jónsdóttir skrifar
21. apríl 2024 | kl. 06:00

Boðskapur frá forsetaframbjóðanda

Ásdís Rán skrifar
19. apríl 2024 | kl. 14:00

Stórkostleg upplifun

Haraldur Hauksson skrifar
14. apríl 2024 | kl. 14:30

Þjónusta þjóðkirkju við landsbyggðina

Guðrún Karls Helgudóttir skrifar
12. apríl 2024 | kl. 15:15