Fara í efni
Umræðan

Barn á leikskóla hefur greinst með Covid-19

Barn í leikskólanum Hulduheimum á Akureyri hefur greinst með Covid-19. Þetta kemur fram á vef Akureyrarbæjar.

Af þeim sökum eru tvær deildir leikskólans komnar í sóttkví meðan á rakningu stendur. Nemendur, foreldrar og starfsfólk leikskólans fara í sýnatöku.

 

Staða eldri borgara á Íslandi í árslok 2025

Björn Snæbjörnsson skrifar
29. desember 2025 | kl. 09:30

Dásamlegur aðalfundur — Látum verkin tala!

Katrín Oddsdóttir skrifar
22. desember 2025 | kl. 12:00

Listin að vera ósammála

Lovísa Oktovía Eyvindsdóttir skrifar
22. desember 2025 | kl. 10:00

Flugþróunarsjóður efldur

Ingvar Þóroddson skrifar
21. desember 2025 | kl. 11:00

Makríllinn vannýttur

Sigurjón Þórðarson skrifar
19. desember 2025 | kl. 06:00

Opið bréf til samgönguráðherra

Sigrún Gísladóttir skrifar
16. desember 2025 | kl. 21:00