Fara í efni
Umræðan

Aron Kristófer riftir samningnum við Þór

Mynd: Skapti Hallgrímsson
Knattspyrnumaðurinn Aron Kristófer Lárusson hefur rift samningi sínum við Þór og leikur því ekki fyrir félagið næsta sumar.
 
Aron Kristófer, sem er 26 ára, hóf ferilinn hjá Þór en hefur einnig leikið með Völsungi, ÍA og KR, og Þórsarar keyptu hann einmitt frá KR um mitt sumar. Hann samdi þá til loka leiktíðarinnar 2026 en rær nú á önnur með. Aron Kristófer er búsettur á höfuðborgarsvæðinu en ekki er ljóst með hvaða liði leikur næst.
 
„Þetta fór eins og það fór, það verður að bíða til betri tíma að ég spili aftur með Þór,“ sagði Aron Kristófer við Fótbolta.net í gær. 
 

Frétt fótbolta.net

Hafirðu ekkert gott að segja er betra að þegja!

Hlín Bolladóttir skrifar
16. janúar 2026 | kl. 11:25

Samstaða í ferðaþjónustu aldrei mikilvægari

Halldór Óli Kjartansson skrifar
13. janúar 2026 | kl. 06:00

Ríkisrekinn byggðahalli

Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson skrifar
12. janúar 2026 | kl. 13:00

35% aukning í millilandaflugi um Akureyrarflugvöll

Ásthildur Sturludóttir skrifar
09. janúar 2026 | kl. 17:45

Akureyrarflugvöllur - Brú milli Norðurlands og umheimsins

Sigrún Björk Jakobsdóttir skrifar
07. janúar 2026 | kl. 11:45

Staða eldri borgara á Íslandi í árslok 2025

Björn Snæbjörnsson skrifar
29. desember 2025 | kl. 09:30