Fara í efni
Umræðan

Aron Kristófer riftir samningnum við Þór

Mynd: Skapti Hallgrímsson
Knattspyrnumaðurinn Aron Kristófer Lárusson hefur rift samningi sínum við Þór og leikur því ekki fyrir félagið næsta sumar.
 
Aron Kristófer, sem er 26 ára, hóf ferilinn hjá Þór en hefur einnig leikið með Völsungi, ÍA og KR, og Þórsarar keyptu hann einmitt frá KR um mitt sumar. Hann samdi þá til loka leiktíðarinnar 2026 en rær nú á önnur með. Aron Kristófer er búsettur á höfuðborgarsvæðinu en ekki er ljóst með hvaða liði leikur næst.
 
„Þetta fór eins og það fór, það verður að bíða til betri tíma að ég spili aftur með Þór,“ sagði Aron Kristófer við Fótbolta.net í gær. 
 

Frétt fótbolta.net

Verður ársins 2025 minnst fyrir efndir kosningaloforða í málefnum eldra fólks?

Björn Snæbjörnsson skrifar
06. janúar 2025 | kl. 12:30

Háspennulínur í lofti við íbúabyggð á Akureyri?

Jón Ingi Cæsarsson skrifar
05. janúar 2025 | kl. 16:00

„Þetta er algerlega galið“

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar
05. janúar 2025 | kl. 10:00

Veikar varnir Akureyrar

Ólafur Kjartansson skrifar
03. janúar 2025 | kl. 18:30

Bæjarfulltrúar, hugsið málið

Jón Ingi Cæsarsson skrifar
21. desember 2024 | kl. 06:00

Jólagjöfin handa tónlistarskólanum

Ólafur Kjartansson skrifar
20. desember 2024 | kl. 06:00