Fara í efni
Pistlar

Þrír í einangrun á Norðurlandi eystra

Þrír eru í einangrun á Norðurlandi eystra vegna Covid-19 og 10 í sóttkví. Í gær greindust 78 kór­ónu­veiru­smit inn­an­lands, skv. uppfærðum tölum á covid.is.

Í fyrra­dag greind­ust 56 smit inn­an­lands og höfðu ekki verið fleiri á einum degi á þessu ári. Nú eru 723 í sóttkví og 287 í einangrun hér á landi. Enn á eftir að greina frá hlutfalli bólusettra og þeirra sem voru í sóttkví við greiningu.

Um þróun stafafuru

Sigurður Arnarson skrifar
24. apríl 2024 | kl. 09:15

Kanínuholan sem ekki er hægt að klípa sig frá

Rakel Hinriksdóttir skrifar
24. apríl 2024 | kl. 06:00

Heklupeysur

Sigmundur Ernir Rúnarsson skrifar
22. apríl 2024 | kl. 11:00

Fiðrildahrif

Svavar Alfreð Jónsson skrifar
21. apríl 2024 | kl. 11:00

Hvað hét kona Goebbels?

Orri Páll Ormarsson skrifar
19. apríl 2024 | kl. 06:00

Hús dagsins: Spítalavegur 9

Arnór Bliki Hallmundsson skrifar
18. apríl 2024 | kl. 08:00