Fara í efni
Pistlar

Söguganga um Hrísey á laugardaginn

Arfur Akureyrarbæjar býður í sögugöngu um Hrísey á laugardaginn kemur, 6. september. Gangan hefst kl. 14:00 við höfnina í Hrísey og endar á sama stað kl. 17:00. Gangan er í umsjón Þorsteins G. Þorsteinssonar sem mun segja frá ýmsu áhugaverðu og skemmtilegu úr sögu eyjarinnar.

Tímasetningin miðar við að gestir sem þurfa að taka ferju frá Árskógströnd taki ferjuna sem fer þaðan kl. 13:30 og geti tekið ferjuna tilbaka frá Hrísey kl. 17:00.

Boðið verður upp á léttar kaffiveitingar. Hér má skoða viðburðinn á Facebook.

Viðburðurinn er styrktur af Menningarsjóði Akureyrar. Öll velkomin!

Núvitund á mannamáli

Hrafnhildur Reykjalín Vigfúsdóttir skrifar
04. nóvember 2025 | kl. 10:00

Á Miðhúsum

Jóhann Árelíuz skrifar
02. nóvember 2025 | kl. 06:00

Losnaði aldrei við höfuðverkinn

Orri Páll Ormarsson skrifar
31. október 2025 | kl. 18:00

Vorboðinn ljúfi

Sigurður Arnarson skrifar
29. október 2025 | kl. 09:30

Tár

Ólafur Þór Ævarsson skrifar
28. október 2025 | kl. 11:00

Hús dagsins: Aðalstræti 2

Arnór Bliki Hallmundsson skrifar
26. október 2025 | kl. 22:00