Fara í efni
Pistlar

Sjö í einangrun og 11 í sóttkví á Akureyri

Sjö í einangrun og 11 í sóttkví á Akureyri

Á Akureyri eru nú sjö manns í einangrun vegna Covid-19 og 11 í sóttkví, skv. upplýsingum frá Lögreglunni á Norðurlandi eystra. Í landshlutanum öllum eru 17 í sóttkví og 10 í einangrun.

Í gær greindust 76 kórónuveirusmit innanlands og hafa ekki verið fleiri á einum degi frá byrjun árs. Af þessum 76 voru 46 manns utan sóttkvíar.

Nú er 371 í einangrun hér á landi og þrír á sjúkrahúsi.

Hvers vegna er streita að aukast?

Ólafur Þór Ævarsson skrifar
04. desember 2022 | kl. 21:00

Hver er munurinn á streitu og kulnun?

Ólafur Þór Ævarsson skrifar
04. desember 2022 | kl. 19:00

Úkraínski jólasöngurinn sem sigraði heiminn

Lesia Moskelenko skrifar
04. desember 2022 | kl. 16:30

Drengurinn með ljáinn

Sverrir Páll skrifar
29. nóvember 2022 | kl. 17:30

Ljósaganga og kynbundið ofbeldi

Auður H. Ingólfsdóttir skrifar
25. nóvember 2022 | kl. 06:00

Lífstíðareign

Arnar Már Arngrímsson skrifar
24. nóvember 2022 | kl. 09:30