Fara í efni
Pistlar

Sjö í einangrun og 11 í sóttkví á Akureyri

Á Akureyri eru nú sjö manns í einangrun vegna Covid-19 og 11 í sóttkví, skv. upplýsingum frá Lögreglunni á Norðurlandi eystra. Í landshlutanum öllum eru 17 í sóttkví og 10 í einangrun.

Í gær greindust 76 kórónuveirusmit innanlands og hafa ekki verið fleiri á einum degi frá byrjun árs. Af þessum 76 voru 46 manns utan sóttkvíar.

Nú er 371 í einangrun hér á landi og þrír á sjúkrahúsi.

Trjávernd

Sigurður Arnarson skrifar
16. júlí 2025 | kl. 10:30

Hvernig væri ásýnd Akureyrar án stóru trjánna?

Rakel Hinriksdóttir skrifar
14. júlí 2025 | kl. 16:30

Ólæst

Sigmundur Ernir Rúnarsson skrifar
14. júlí 2025 | kl. 11:30

Útí dokk

Jóhann Árelíuz skrifar
13. júlí 2025 | kl. 06:00

Pabbi minn, hvers vegna keyptirðu leigubíl?

Orri Páll Ormarsson skrifar
11. júlí 2025 | kl. 13:00

Stari

Sigurður Arnarson skrifar
09. júlí 2025 | kl. 09:45