Fara í efni
Pistlar

Mögulegir mótherjar KA í Evrópukeppninni

Leikmenn og stuðningsmenn KA fagna á Framvellinum í Reykjavík eftir sigur á Connah's Quay Nomads frá Wales í 1. umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu sumarið 2023. Mynd: Skapti Hallgrímsson

Dregið verður til 2. umferðar forkeppni Sambandsdeildar Evrópu í knattspyrnu í dag. Í morgun var tilkynnt að andstæðingur KA verður eitthvert þessara liða:

  • AC Sparta Prag, Tékklandi
  • Royal Charleroi SC, Belgíu
  • Riga FC, Lettlandi
  • Silkeborg IF, Danmörku
  • Sigurvegarinn úr viðureign Nõmme Kalju FC frá Eistlandi og FK Partizani frá Albaníu

KA fékk í gær undanþágu frá UEFA þess efnis að mega leika á eigin heimavelli í 2. umferð keppninnar.

Frétt Akureyri.net í gær: Evrópuleikur KA á Greifavellinum

Kanínur

Sigmundur Ernir Rúnarsson skrifar
30. júní 2025 | kl. 11:30

Eldhúsdagsumræður

Jóhann Árelíuz skrifar
29. júní 2025 | kl. 06:00

Lýsið frá Tona og Jónda

Orri Páll Ormarsson skrifar
27. júní 2025 | kl. 10:00

„Við erum einu skrefi frá því að sagan endurtaki sig“

Halldóra Margrét Pálsdóttir skrifar
26. júní 2025 | kl. 08:15

„Ég yfirgaf ekki Rússland, Rússland yfirgaf mig“

Sveinn Brimar Jónsson skrifar
26. júní 2025 | kl. 08:15

Skaðvaldar á birki

Sigurður Arnarson skrifar
25. júní 2025 | kl. 09:30