Fara í efni
Pistlar

Læknar hafa aflýst fyrstu lotu verkfalla

Fyrstu lotu verk­falla lækna sem starfa hjá ríkinu, sem átti að hefjast á miðnætti í nótt, var aflýst í gærkvöldi. Ný kjarasamningur er ekki í höfn en náðst hefur samkomulag um ákveðin atriði og tilkynnt var að ekkert yrði af verkfallsgerðum sem boðaðar höfðu verið í vikunni.

Þessa viku, frá mánudegi til fimmtudags, áttu allir vinnustaðir lækna að vera í verkfælli frá miðnætti til kl. 12 á hádegi, þar á meðal Sjúkrahúsið á Akureyri og heilsugæslustöðin í Sunnuhlíð. Þar verður hins vegar allt með hefðbundnu sniði í vikunni.

Steinunn Þórðardóttir, formaður Læknafélags Íslands, sagði í gærkvöldi að mjög hefði þokast í samkomulagsátt og kvaðst bjartsýn á að skrifað yrði undir nýjan kjarasamning á næstu dögum.

Af hverju hanga greinar hengibjarka?

Sigurður Arnarson skrifar
28. janúar 2026 | kl. 11:00

Hárkolluvillan: Af Tyrklandsferðum og gervigreind

Magnús Smári Smárason skrifar
28. janúar 2026 | kl. 10:00

Hinn gullni meðalvegur

Hrafnhildur Reykjalín Vigfúsdóttir skrifar
27. janúar 2026 | kl. 09:30

Móðir mín í kví kví

Jóhann Árelíuz skrifar
25. janúar 2026 | kl. 06:00

Hús dagsins: Norðurgata 13

Arnór Bliki Hallmundsson skrifar
24. janúar 2026 | kl. 06:00

Hvor var betri, Tommi eða Kóki?

Orri Páll Ormarsson skrifar
23. janúar 2026 | kl. 06:00