Fara í efni
Pistlar

KA sækir meistara Breiðabliks heim í dag

Hallgrímur Mar Steingrímsson skorar úr vítaspyrnu gegn danska liðinu Silkeborg í Sambandsdeild Evrópu á fimmtudaginn. Mynd: Rakel Hinriksdóttir

KA-menn mæta Íslandsmeisturum Breiðabliks í dag í Kópavogi í Bestu deildinni í knattspyrnu. Fyrri leik liðanna í sumar lauk með 1:0 sigri Breiðabliks á Greifavelli KA.

  • Besta deild karla í knattspyrnu, 17. umferð
    Kópavogsvöllur kl. 16.30
    Breiðablik - KA

Að loknum 16 umferðum er KA í 10. sæti með 18 stig. KR tapaði í gær fyrir ÍBV og er með 17 stig úr 17 leikjum og ÍA er neðst með 15 stig að loknum 16 leikjum og mætir Val á þriðjudaginn.

Breiðablik er í þriðja sæti deildarinnar, Valur er efstur með 33 stig að loknum 16 leikjum, Víkingur og Breiðablik eru bæði með 31 stig en Víkingur er með betri markamun.

Staðan í deildinni

Legið í gottinu

Jóhann Árelíuz skrifar
31. ágúst 2025 | kl. 06:00

Björgum heilsunni hið snarasta

Stefán Þór Sæmundsson skrifar
30. ágúst 2025 | kl. 06:00

Elri. Hjálplegt, gagnlegt og fallegt

Sigurður Arnarson skrifar
27. ágúst 2025 | kl. 08:00

Númer

Sigmundur Ernir Rúnarsson skrifar
25. ágúst 2025 | kl. 11:30

Sól um hádegisbil

Jóhann Árelíuz skrifar
24. ágúst 2025 | kl. 06:00

Orkuveita heilans

Ólafur Þór Ævarsson skrifar
23. ágúst 2025 | kl. 11:45