Fara í efni
Pistlar

Íþróttaæfingar barna felldar niður

Íþróttaæfingar barna felldar niður

Forráðamenn Íþróttafélagsins Þórs hafa fellt niður æfingar yngri flokka félagsins í öllum greinum þar til á miðvikudag í næstu viku, í ljósi fjölgunar smita hjá börnum í bænum síðustu daga.

Æfingar hafa einnig verið felldar niður hjá Fimleikafélagi Akureyrar, en Akureyri.net hefur ekki fengið upplýsingar um hvort það á við um alla. Hjá Knattspyrnufélagi Akureyrar hafa æfingar verið felldar niður hjá yngstu iðkendum í handbolta og blaki, en börn í 8. bekk og eldri - þau sem hafa verið bólusett - halda æfingum áfram.

Seigla er orð ársins

Hildur Eir Bolladóttir skrifar
13. nóvember 2020 | kl. 11:50

Að nota fjölmiðla eða vera notaður af þeim?

Sigurður Kristinsson skrifar
13. nóvember 2020 | kl. 12:00

Að þegja er eiginleiki sem hvarf

Jón Óðinn Waage skrifar
08. desember 2020 | kl. 07:00

Framtakssemin og einkaframtakið

Jóna Jónsdóttir skrifar
18. nóvember 2020 | kl. 08:00

Akureyringar tala dönsku á sunnudögum

Tryggvi Gíslason skrifar
15. nóvember 2020 | kl. 10:00

Sú mikla kúnst að æsa fólk upp

Jón Óðinn Waage skrifar
18. nóvember 2020 | kl. 08:00