Fara í efni
Pistlar

Íþróttaæfingar barna felldar niður

Forráðamenn Íþróttafélagsins Þórs hafa fellt niður æfingar yngri flokka félagsins í öllum greinum þar til á miðvikudag í næstu viku, í ljósi fjölgunar smita hjá börnum í bænum síðustu daga.

Æfingar hafa einnig verið felldar niður hjá Fimleikafélagi Akureyrar, en Akureyri.net hefur ekki fengið upplýsingar um hvort það á við um alla. Hjá Knattspyrnufélagi Akureyrar hafa æfingar verið felldar niður hjá yngstu iðkendum í handbolta og blaki, en börn í 8. bekk og eldri - þau sem hafa verið bólusett - halda æfingum áfram.

Hús dagsins: Grundarkirkja

Arnór Bliki Hallmundsson skrifar
28. maí 2023 | kl. 19:00

Skógar og ásýnd lands

Sigurður Arnarson skrifar
27. maí 2023 | kl. 16:00

Ýviður Taxus baccata, L.

Sigurður Arnarson skrifar
24. maí 2023 | kl. 19:00

Vélmennin

Svavar Alfreð Jónsson skrifar
21. maí 2023 | kl. 15:00

Hús dagsins: Hafnarstræti 86; Verslunin Eyjafjörður

Arnór Bliki Hallmundsson skrifar
18. maí 2023 | kl. 10:00

Útlönd

Sigurður Ingólfsson skrifar
15. maí 2023 | kl. 06:00