Fara í efni
Pistlar

Einangrunargetan komin að þolmörkum

Sjúkrahúsið á Akureyri hefur sent frá sér viðvörun í tengslum við álag sem nú steðjar að starfseminni vegna fjölda koma og innlagna sjúklinga með inflúensu og aðrar umgangspestir.

„Einangrunargetan er komin að þolmörkum,“ segir í tilkynningu sjúkrahússins og því þurfi að koma eftirfarandi skilaboðum á framfæri:

Ef þið eruð með einkenni öndunarfærasýkingar (inflúensu eða umgangspesta) skal fresta heimsókn. Ef nauðsynlegt er að koma, notið grímu og hreinsið hendur fyrir og eftir heimsókn. 

 

 

Hvalastrandið

Jóhann Árelíuz skrifar
23. nóvember 2025 | kl. 06:00

Þið kannist við jólaköttinn ...

Pétur Guðjónsson skrifar
22. nóvember 2025 | kl. 16:00

Um nöfn og flokkunarkerfi. Seinni hluti

Sigurður Arnarson skrifar
19. nóvember 2025 | kl. 12:00

Hreyfing hreyfingarinnar vegna

Guðrún Arngrímsdóttir skrifar
18. nóvember 2025 | kl. 06:00

Djúpstæð augu sviðakjammanna

Jóhann Árelíuz skrifar
16. nóvember 2025 | kl. 06:00

Einmanaleiki

Ólafur Þór Ævarsson skrifar
16. nóvember 2025 | kl. 06:00