Heimsóknavinir
28. janúar 2023 | kl. 06:00
Arnór Bliki Hallmundsson skrifaði nýverið um Landsbankahúsið við Ráðhústorg í pistlaröðinni Hús dagsins, í tilefni þess að það er til sölu. Í dag birtir Akureyri.net pistil Arnórs Blika um annað áberandi stórhýsi við Torgið, Hafnarstræti 107, sem lengi var kennt við Útvegsbankann.
Smellið hér til að lesta pistil dagsins.