Fara í efni
Pistlar

Arnór Bliki skrifar um „Útvegsbankahúsið“

Arnór Bliki Hallmundsson skrifaði nýverið um Landsbankahúsið við Ráðhústorg í pistlaröðinni Hús dagsins, í tilefni þess að það er til sölu. Í dag birtir Akureyri.net pistil Arnórs Blika um annað áberandi stórhýsi við Torgið, Hafnarstræti 107, sem lengi var kennt við Útvegsbankann.

Smellið hér til að lesta pistil dagsins.

Þannig týnist tíminn

Ólafur Þór Ævarsson skrifar
08. desember 2025 | kl. 10:00

Aðventukvíði í rafmagnaðri jólapeysu

Rakel Hinriksdóttir skrifar
07. desember 2025 | kl. 14:00

Segularmböndin

Jóhann Árelíuz skrifar
07. desember 2025 | kl. 06:00

Helstu elritegundir

Sigurður Arnarson skrifar
03. desember 2025 | kl. 09:30

Veldu þinn takt á aðventunni

Hrafnhildur Reykjalín Vigfúsdóttir skrifar
02. desember 2025 | kl. 06:00

Hversdagshetjur

Ólafur Þór Ævarsson skrifar
01. desember 2025 | kl. 09:00