Fara í efni
Pistlar

Arnór Bliki skrifar um Gránufélagshúsin

Nýr pistill Arnórs Blika Hallmundssonar um Hús dagsins birtist í dag. Þar fjallar hann um Gránufélagsgötu 49; Gránufélagið var lengi til húsa þar, margir muna eftir Vélsmiðjunni Odda á síðari helmingu síðustu aldar og eru í húsinu bæði veitigastaðurinn Bryggjan og flugfélagið Niceair.

„Austast og syðst á Oddeyrinni er Oddeyrartangi. Þar eru að mestu leyti athafna- og fyrirtækjasvæði en slík starfsemi á sér 150 ára sögu á þessum slóðum. Það er, allt frá því að verslunarfélagið Gránufélagið festi kaup á Oddeyrinni um 1871 og reisti þar höfuðstöðvar sínar, skömmu síðar,“ skrifar Arnór Bliki meðal annars.

Smellið hér til að lesa pistils Arnórs Blika.

ʻŌhiʻa Lehua

Sigurður Arnarson skrifar
21. janúar 2026 | kl. 10:00

Vökustaurar

Jóhann Árelíuz skrifar
18. janúar 2026 | kl. 06:00

Runnkennt elri til landgræðslu - Seinni hluti: Tegundir

Sigurður Arnarson skrifar
14. janúar 2026 | kl. 09:45

Hreyfing – þegar gæði skipta meira máli en magn

Guðrún Arngrímsdóttir skrifar
13. janúar 2026 | kl. 06:00

Þekking

Ólafur Þór Ævarsson skrifar
12. janúar 2026 | kl. 09:45

Lausnin 7/7

Stefán Þór Sæmundsson skrifar
11. janúar 2026 | kl. 06:00