Fara í efni
Pistlar

Arnór Bliki skrifar um Gránufélagshúsin

Nýr pistill Arnórs Blika Hallmundssonar um Hús dagsins birtist í dag. Þar fjallar hann um Gránufélagsgötu 49; Gránufélagið var lengi til húsa þar, margir muna eftir Vélsmiðjunni Odda á síðari helmingu síðustu aldar og eru í húsinu bæði veitigastaðurinn Bryggjan og flugfélagið Niceair.

„Austast og syðst á Oddeyrinni er Oddeyrartangi. Þar eru að mestu leyti athafna- og fyrirtækjasvæði en slík starfsemi á sér 150 ára sögu á þessum slóðum. Það er, allt frá því að verslunarfélagið Gránufélagið festi kaup á Oddeyrinni um 1871 og reisti þar höfuðstöðvar sínar, skömmu síðar,“ skrifar Arnór Bliki meðal annars.

Smellið hér til að lesa pistils Arnórs Blika.

Ástand lands og landlæsi. Seinni hluti: Afneitun

Sigurður Arnarson skrifar
12. nóvember 2025 | kl. 09:30

„Brave“

Michael Jón Clarke skrifar
10. nóvember 2025 | kl. 17:00

Hús dagsins: Aðalstræti 40 (Bibliotekið)

Arnór Bliki Hallmundsson skrifar
10. nóvember 2025 | kl. 06:00

Rauði Skódinn

Jóhann Árelíuz skrifar
09. nóvember 2025 | kl. 06:00

Frystiklefafælni

Ólafur Þór Ævarsson skrifar
06. nóvember 2025 | kl. 06:00

Ástand lands og landlæsi – Fyrri hluti: Staðan

Sigurður Arnarson skrifar
05. nóvember 2025 | kl. 10:00