Fara í efni
Pistlar

Arnór Bliki skrifar um Geislagötu 5

Arnór Bliki Hallmundsson skrifar í dag um Geislagötu 5 á Akureyri í pistlaröðinni Hús dagsins. Síðustu tveir pistlar fjölluðu um bankahús; Landsbankahúsið við Ráðhústorg, sem mjög hefur verið í fréttum, og Hafnarstræti 107, sem lengi var kennt við Útvegsbankann. Allt er þá þrennt er, því Geislagata 5 er enn ein bankahöllin; Kristján bílakóngur Kristjánsson byggði húsið 1952 en tæpum áratug síðar keypti Búnaðarbankinn húseignina og útibú bankans var þar til áratuga.

Smellið hér til að lesa pistil Arnórs Blika.

Ólæsir drengir og greindar stúlkur

Stefán Þór Sæmundsson skrifar
27. júlí 2024 | kl. 06:00

Þræll þeirra Dufgussona?

Orri Páll Ormarsson skrifar
26. júlí 2024 | kl. 11:00

Afleiðingar hins græna lífsstíls

Sigurður Arnarson skrifar
24. júlí 2024 | kl. 10:00

OpenAI: Gervigreindarbyltingin á hraðferð – er kapp best með forsjá?

Magnús Smári Smárason skrifar
23. júlí 2024 | kl. 20:00

Er unga fólkið döngunarlaust?

Stefán Þór Sæmundsson skrifar
23. júlí 2024 | kl. 06:00

Þjóðvegir

Sigmundur Ernir Rúnarsson skrifar
22. júlí 2024 | kl. 11:30