Fara í efni
Pistlar

Arnór Bliki skrifar um Geislagötu 5

Arnór Bliki skrifar um Geislagötu 5

Arnór Bliki Hallmundsson skrifar í dag um Geislagötu 5 á Akureyri í pistlaröðinni Hús dagsins. Síðustu tveir pistlar fjölluðu um bankahús; Landsbankahúsið við Ráðhústorg, sem mjög hefur verið í fréttum, og Hafnarstræti 107, sem lengi var kennt við Útvegsbankann. Allt er þá þrennt er, því Geislagata 5 er enn ein bankahöllin; Kristján bílakóngur Kristjánsson byggði húsið 1952 en tæpum áratug síðar keypti Búnaðarbankinn húseignina og útibú bankans var þar til áratuga.

Smellið hér til að lesa pistil Arnórs Blika.

Heimsóknavinir

Starfsfólk Rauða krossins skrifar
28. janúar 2023 | kl. 06:00

Gljávíðir

Sigurður Arnarson skrifar
25. janúar 2023 | kl. 12:00

Kvikmyndir og raunveruleiki

Sigurður Ingólfsson skrifar
23. janúar 2023 | kl. 10:45

Hús dagsins: Lundur

Arnór Bliki Hallmundsson skrifar
21. janúar 2023 | kl. 06:00

Ekkert vandamál er of lítið eða stórt

Starfsfólk Rauða krossins skrifar
21. janúar 2023 | kl. 06:00

Stjörnuljós í Hofi

Jón Hlöðver Áskelsson skrifar
18. janúar 2023 | kl. 18:00