Fara í efni
Pistlar

Arnór Bliki skrifar um Geislagötu 5

Arnór Bliki Hallmundsson skrifar í dag um Geislagötu 5 á Akureyri í pistlaröðinni Hús dagsins. Síðustu tveir pistlar fjölluðu um bankahús; Landsbankahúsið við Ráðhústorg, sem mjög hefur verið í fréttum, og Hafnarstræti 107, sem lengi var kennt við Útvegsbankann. Allt er þá þrennt er, því Geislagata 5 er enn ein bankahöllin; Kristján bílakóngur Kristjánsson byggði húsið 1952 en tæpum áratug síðar keypti Búnaðarbankinn húseignina og útibú bankans var þar til áratuga.

Smellið hér til að lesa pistil Arnórs Blika.

Þannig týnist tíminn

Ólafur Þór Ævarsson skrifar
08. desember 2025 | kl. 10:00

Aðventukvíði í rafmagnaðri jólapeysu

Rakel Hinriksdóttir skrifar
07. desember 2025 | kl. 14:00

Segularmböndin

Jóhann Árelíuz skrifar
07. desember 2025 | kl. 06:00

Helstu elritegundir

Sigurður Arnarson skrifar
03. desember 2025 | kl. 09:30

Veldu þinn takt á aðventunni

Hrafnhildur Reykjalín Vigfúsdóttir skrifar
02. desember 2025 | kl. 06:00

Hversdagshetjur

Ólafur Þór Ævarsson skrifar
01. desember 2025 | kl. 09:00