Hreyfing – þegar gæði skipta meira máli en magn
13. janúar 2026 | kl. 06:00
Arnór Bliki Hallmundsson hefur síðustu vikur tekið saman söguágrip um félagsheimilin í hreppunum framan Akureyrar, sem nú eru Eyjafjarðarsveit. Síðasti pistillinn í flokknum um félagsheimilin birtist í dag, um Sólgarð í fyrrum Saurbæjarhreppi. Það hýsir nú eitt af áhugaverðari söfnum landsins, Smámunasafn Sverris Hermannssonar.
Smellið hér til að lesa pistil Arnórs Blika