Fara í efni
Pistlar

Arnór Bliki: hús dagsins er Sólgarður

Arnór Bliki: hús dagsins er Sólgarður

Arnór Bliki Hallmundsson hefur síðustu vikur tekið saman söguágrip um félagsheimilin í hreppunum framan Akureyrar, sem nú eru Eyjafjarðarsveit. Síðasti pistillinn í flokknum um félagsheimilin birtist í dag, um Sólgarð í fyrrum Saurbæjarhreppi. Það hýsir nú eitt af áhugaverðari söfnum landsins, Smámunasafn Sverris Hermannssonar.

Smellið hér til að lesa pistil Arnórs Blika

Seigla er orð ársins

Hildur Eir Bolladóttir skrifar
13. nóvember 2020 | kl. 11:50

Að nota fjölmiðla eða vera notaður af þeim?

Sigurður Kristinsson skrifar
13. nóvember 2020 | kl. 12:00

Að þegja er eiginleiki sem hvarf

Jón Óðinn Waage skrifar
08. desember 2020 | kl. 07:00

Framtakssemin og einkaframtakið

Jóna Jónsdóttir skrifar
18. nóvember 2020 | kl. 08:00

Akureyringar tala dönsku á sunnudögum

Tryggvi Gíslason skrifar
15. nóvember 2020 | kl. 10:00

Sú mikla kúnst að æsa fólk upp

Jón Óðinn Waage skrifar
18. nóvember 2020 | kl. 08:00