Fara í efni
Pistlar

Arnór Bliki: hús dagsins er Sólgarður

Arnór Bliki Hallmundsson hefur síðustu vikur tekið saman söguágrip um félagsheimilin í hreppunum framan Akureyrar, sem nú eru Eyjafjarðarsveit. Síðasti pistillinn í flokknum um félagsheimilin birtist í dag, um Sólgarð í fyrrum Saurbæjarhreppi. Það hýsir nú eitt af áhugaverðari söfnum landsins, Smámunasafn Sverris Hermannssonar.

Smellið hér til að lesa pistil Arnórs Blika

Hvor var betri, Tommi eða Kóki?

Orri Páll Ormarsson skrifar
23. janúar 2026 | kl. 06:00

ʻŌhiʻa Lehua

Sigurður Arnarson skrifar
21. janúar 2026 | kl. 10:00

Vökustaurar

Jóhann Árelíuz skrifar
18. janúar 2026 | kl. 06:00

Runnkennt elri til landgræðslu - Seinni hluti: Tegundir

Sigurður Arnarson skrifar
14. janúar 2026 | kl. 09:45

Hreyfing – þegar gæði skipta meira máli en magn

Guðrún Arngrímsdóttir skrifar
13. janúar 2026 | kl. 06:00

Þekking

Ólafur Þór Ævarsson skrifar
12. janúar 2026 | kl. 09:45