Fara í efni
Pistlar

Arnór Bliki: hús dagsins er Sólgarður

Arnór Bliki Hallmundsson hefur síðustu vikur tekið saman söguágrip um félagsheimilin í hreppunum framan Akureyrar, sem nú eru Eyjafjarðarsveit. Síðasti pistillinn í flokknum um félagsheimilin birtist í dag, um Sólgarð í fyrrum Saurbæjarhreppi. Það hýsir nú eitt af áhugaverðari söfnum landsins, Smámunasafn Sverris Hermannssonar.

Smellið hér til að lesa pistil Arnórs Blika

Strandrauðviður

Sigurður Arnarson skrifar
26. nóvember 2025 | kl. 20:00

Hvalastrandið

Jóhann Árelíuz skrifar
23. nóvember 2025 | kl. 06:00

Þið kannist við jólaköttinn ...

Pétur Guðjónsson skrifar
22. nóvember 2025 | kl. 16:00

Um nöfn og flokkunarkerfi. Seinni hluti

Sigurður Arnarson skrifar
19. nóvember 2025 | kl. 12:00

Hreyfing hreyfingarinnar vegna

Guðrún Arngrímsdóttir skrifar
18. nóvember 2025 | kl. 06:00

Djúpstæð augu sviðakjammanna

Jóhann Árelíuz skrifar
16. nóvember 2025 | kl. 06:00