Fara í efni
Pistlar

Akureyri: 177 í sóttkví og 76 í einangrun

Á Akureyri eru nú 177 í sóttkví og 76 í einangrun vegna Covid-19 skv. tölum sem birtar voru í morgun. Alls greindust 926 með kórónuveiruna  í gær og hafa aldrei verið fleiri; 839 innanlands og 87 á landamærunum. 

Nú eru 6.368 í einangrun hérlendis og 7.768 í sóttkví. 21 liggur á sjúkrahúsi vegna Covid-19, þar af eru sex á gjörgæslu.

Hús dagsins: Háls í Eyjafirði

Arnór Bliki Hallmundsson skrifar
13. október 2025 | kl. 06:00

Álfar og huldufólk

Jóhann Árelíuz skrifar
12. október 2025 | kl. 13:00

Við nennum ekki þessu uppeldi

Stefán Þór Sæmundsson skrifar
11. október 2025 | kl. 06:00

Geðheilbrigðisdagurinn 2025

Ólafur Þór Ævarsson skrifar
10. október 2025 | kl. 06:00

Hin einmana eik eyðimerkurinnar

Sigurður Arnarson skrifar
08. október 2025 | kl. 15:00

Eyrarrokk – Uppáhalds helgin

Ólafur Torfason skrifar
07. október 2025 | kl. 18:00