Fenjaviður – þá var Ísland rangnefni
07. júní 2023 | kl. 10:15
Alls mega 300 manns koma saman hér á landi frá og með miðnætti, þegar ný reglugerð tekur gildi, en voru aðeins 150 skv. þeirri reglugerð heilbrigðisráðherra vegna Covid-19 sem gilt hefur undanfarið. Grímuskylda verður áfram á viðburðum þar sem fólk situr en fjarlægðarmörk eru aftur á móti komin niður í einn metra, í stað tveggja. Veitingastaðir mega vera opnir klukkustund lengur en verið hefur, til miðnættis, og síðustu gestir þurfa að vera farnir út klukkutíma síðar.
Helstu breytingar á samkomutakmörkunum frá og með morgundeginum eru þessar: