Fara í efni
Pistlar

17 smit innanlands - 400 bólusettir á Akureyri

Einn er í einangrun á Norðurlandi eystra vegna Covid-19 og fimm í sóttkví, skv upplýsingum á covid.is í morgun. Ekki er gefið upp hvar í landshlutanum viðkomandi eru búsettir.

Í gær voru rúmlega 400 bólusettir á slökkvistöðinni á Akureyri. Þessa viku eru þeir bólusettir öðru sinni sem fengu fyrri skammtinn 2. - 5. mars en í þeim hópi eru m.a. 80 ára og eldri.

Alls greind­ust 17 smit inn­an­lands í gær, þar af voru 14 í sóttkví. Fimm smit greind­ust á landa­mær­un­um, þar af tvö í seinni skimun. Nú eru 75 í ein­angr­un hérlendis og 454 í sótt­kví.

Reykt

Sigmundur Ernir Rúnarsson skrifar
15. september 2025 | kl. 11:30

Meistari málsins

Skapti Hallgrímsson skrifar
14. september 2025 | kl. 21:30

Sveitasæla

Jóhann Árelíuz skrifar
14. september 2025 | kl. 06:00

Ekki ganga af göflunum

Stefán Þór Sæmundsson skrifar
13. september 2025 | kl. 06:00

Svartþröstur

Sigurður Arnarson skrifar
10. september 2025 | kl. 09:15

Fífilgerði, gamla íbúðarhúsið

Arnór Bliki Hallmundsson skrifar
09. september 2025 | kl. 06:00