Fara í efni
Pistlar

15 í sóttkví og sex í einangrun á Akureyri

15 í sóttkví og sex í einangrun á Akureyri

Í gær greindist 71 kórónuveirusmit hérlendis, heldur færri an daginn áður. Á Norðurlandi eystra eru nú 20 í sóttkví, þar af 15 á Akureyri, og níu í einangrun – sjö á Akureyri og tveir á Siglufirði.

Alls eru 612 í einangrun hérlendis og 1805 í sóttkví.

Smellið hér til að sjá all tölfræði um Covid-19.

Seigla er orð ársins

Hildur Eir Bolladóttir skrifar
13. nóvember 2020 | kl. 11:50

Að nota fjölmiðla eða vera notaður af þeim?

Sigurður Kristinsson skrifar
13. nóvember 2020 | kl. 12:00

Að þegja er eiginleiki sem hvarf

Jón Óðinn Waage skrifar
08. desember 2020 | kl. 07:00

Framtakssemin og einkaframtakið

Jóna Jónsdóttir skrifar
18. nóvember 2020 | kl. 08:00

Akureyringar tala dönsku á sunnudögum

Tryggvi Gíslason skrifar
15. nóvember 2020 | kl. 10:00

Sú mikla kúnst að æsa fólk upp

Jón Óðinn Waage skrifar
18. nóvember 2020 | kl. 08:00