Fara í efni
Fréttir

Haukur Jóhannsson – minningar

Útför Hauks Jóhannssonar, tannsmiðs og íþróttakappa, verður frá Akureyrarkirkju í dag, föstudaginn 23. janúar kl. 13.00. 

Haukur fæddist 17. janúar 1953 á heimili sínu á Akureyri og lést í faðmi fjölskyldunnar 14. janúar 2026 á Sjúkrahúsinu á Akureyri.

Foreldrar Hauks voru Jóhann Konráðsson, söngvari og Fanney Oddgeirsdóttir, húsfreyja. Þau eignuðust sjö börn og var Haukur yngstur þeirra.

Eftirlifandi eiginkona Hauks er Ragneiður Haraldsdóttir. Börn þeirra eru Harpa, Vala og Haukur Heiðar

Haukur Jóhannsson – lífshlaupið

Eftirtalin skrifa minningargrein um Hauk á Akureyri.net í dag. Smellið á nöfn höfunda til að lesa grein.

Árni Óðinsson

Gulló, Möggurnar þrjár, Tommi, Siggi og Geiri

Old boys vinir í KA og makar

Skíðafélag Akureyrar