Fara í efni
Fréttir

Sigurður Friðriksson – minningar

Útför Sigurðar Baldvins Friðrikssonar, skipstjóra, var frá Akureyrarkirkju í dag. Sigurður fæddist á Dalvík 27. ágúst 1942 og lést 4. ágúst 2023 á Sjúkrahúsinu á Akureyri.

Foreldrar Sigurðar voru Rósa Þorvaldsdóttir og Friðrik Guðbrandsson. Eftirlifandi eiginkona Sigurðar er Dröfn Þórarinsdóttir. Börn þeirra eru Þórunn Sigríður, Friðrik, Þórdís Rósa, Eva Dögg og Sigurður Grétar.

Sigurður Friðriksson – lífshlaupið

Eftirtalin skrifa minningargrein um Sigurð á Akureyri.net í dag. Smellið á nafn höfundar til að lesa grein.

Þórunn Sigurðardóttir

Þórdís Rósa Sigurðardóttir

Eva Dögg Sigurðardóttir

Sigurður G. Sigurðsson

Pála Dröfn Sigurðardóttir og Sveinn Elías Jónsson

Kveðja frá Íþróttafélaginu Þór