Fara í efni
Umræðan

Tvær oddvitagreinar til viðbótar í kvöld

Síðari umræða um fjárhagsáætlun Akureyrarbæjar 2023 - 2026 fer fram á fundi bæjarstjórnar síðdegis á morgun. Akureyri.net bauð oddvitum allra flokka í bæjarstjórn að senda grein til birtingar í því skyni að upplýsa bæjarbúa um álit oddvitanna á stöðu mála og á hvað þeir vilji helst leggja áherslu.

Þrjár greinar birtust fyrr í dag og tvær bættust í kvöld. Smellið á nöfn greinarhöfunda til að lesa.

Heimir Örn Árnason Sjálfstæðisflokki

Elma Eysteinsdóttir L-lista

Hvert er sveitarfélagið að stefna?

Sunna Hlín Jóhannesdóttir skrifar
04. desember 2023 | kl. 11:55

Fyrsti þjónustusamningur Akureyrarbæjar við Grófina geðrækt!

Jana Salóme Ingibjargar Jósepsdóttir skrifar
22. nóvember 2023 | kl. 15:45

Sammála en þó á móti

Jón Hjaltason skrifar
20. nóvember 2023 | kl. 17:40

Áhugaverð hugmynd að nýtingu Tjaldsvæðisreitsins

Benedikt Sigurðarson skrifar
18. nóvember 2023 | kl. 15:00

Vakning um ofbeldi gagnvart verslunarfólki

Eiður Stefánsson skrifar
17. nóvember 2023 | kl. 12:35

Erfið staða bænda nú er okkur sem samfélagi að kenna

Hólmgeir Karlsson skrifar
15. nóvember 2023 | kl. 10:00