Fara í efni
Umræðan

Topplið Ármanns sækir Þórsara heim í kvöld

Þröstur Leó Jóhannsson þjálfari Þórs og Smári Jónsson leikmaður liðsins. Þórsarar glíma við Ármenninga í kvöld. Myndir: Skapti Hallgrímsson

Karlalið Þórs í körfuknattleik tekur á móti liði Ármanns í 11. umferð 1. deildarinnar í kvöld. Leikurinn fer fram í Íþróttahöllinni og hefst kl. 19:15.

Verkefni kvöldsins hjá Þórsliðinu er verðugt því Ármenningar eru á toppi 1. deildarinnar eftir tíu umferðir, hafa unnið átta leiki og aðeins tapað tveimur. Seinni tapleikurinn kom í síðustu umferð gegn ÍA. Þórsarar eru í 8. sæti deildarinnar, hafa unnið fjóra leiki og tapað sex.

  • 1. deild karla í körfuknattleik
    Íþróttahöllin á Akureyri kl. 19:15
    Þór - Ármann

Hugleiðingar um skólamál á Akureyri og spurningar til Sjálfstæðisflokksins

Inga Huld Sigurðardóttir skrifar
18. september 2025 | kl. 08:30

Hin gáttin

Þórhallur Jónsson skrifar
16. september 2025 | kl. 15:00

Samgöngufélagið Þjóðbraut

Jens Garðar Helgason skrifar
16. september 2025 | kl. 11:20

Stöndum með Háskólanum á Akureyri

Jón Bjarnason skrifar
15. september 2025 | kl. 22:00

Sterkt skólasamfélag á Akureyri, sameiginleg ábyrgð og framtíðarsýn

Heimir Örn Árnason skrifar
13. september 2025 | kl. 12:00

Reynslunni ríkari eftir fjár­hags­leg á­föll síðustu ára

Njáll Trausti Friðbertsson skrifar
09. september 2025 | kl. 08:00