Fara í efni
Umræðan

Þrjú frá GA eru í landsliðshópum á EM

Landsliðsfólkið, frá vinstri: Andrea Ýr Ámundsdóttir, Veigar Heiðarsson og Bryndís Eva Ágústsdóttir.

Golfklúbbur Akureyrar á þrjá fulltrúa í landsliðum kvenna, karla og yngra landsliði sem taka þátt í Evrópumótum sem öll fara fram á sama tíma, dagana 8.-12. júlí.

Evrópumót kvenna fer fram í Frakklandi, karlarnir spila á Írlandi og yngri landsliðin á Englandi og í Ungverjalandi. GA á fulltrúa í þremur þessara landsliða.

Andrea Ýr Ásmundsdóttir var valin í kvennalandsliðið, Veigar Heiðarsson í karlalandsliðið og Bryndís Eva Ágústsdóttir í stúlknalandsliðið. Bryndís Eva var einnig valin til þátttöku á European Young Masters í Frakklandi 24.-26. júlí.

Frá þessu er sagt á vef GA.

Ef við getum ekki lækkað fasteignaskatt, þá eigum við að hagræða

Gunnar Már Gunnarsson skrifar
03. júlí 2025 | kl. 14:00

Verulegt rými til framfara

Árni Guðmundsson skrifar
02. júlí 2025 | kl. 11:00

Látið hjarta Akureyrar í friði

Guðjón Heiðar Pálsson skrifar
01. júlí 2025 | kl. 06:00

Fiskeldi og samfélagsábyrgð

Eyjólfur Ármannsson skrifar
30. júní 2025 | kl. 09:45

Hver borgar brúsann?

Ingibjörg Isaksen skrifar
28. júní 2025 | kl. 12:00

Börn eiga skilið að alast upp í friði – þrátt fyrir breyttar aðstæður

Halldóra K. Hauksdóttir skrifar
25. júní 2025 | kl. 16:30