Fara í efni
Umræðan

Miðnætursólin lét sjá sig í tilefni mótsins

Mynd: Skapti Hallgrímsson

Arctic Open mót Golfklúbbs Akureyrar hefur í gegnum tíðina gjarnan verið kennt við miðnætursólina og stóð að því leyti fyllilega undir nafni þegar myndin var tekin um miðnætti í nótt. Fjöldi kylfinga var þá við leik á Jaðarsvelli.

Um 300 kylfingar voru skráðir til leiks að þessu sinni. Mótið stendur í tvo daga og leiknar eru 18 holur hvorn dag. Keppni hófst á fimmtudag og átti að ljúka í nótt. Þessari vinsælu og skemmtilegu golfhátíð lýkur svo með veislu í golfskálanum að Jaðri í kvöld.

Fiskeldi og samfélagsábyrgð

Eyjólfur Ármannsson skrifar
30. júní 2025 | kl. 09:45

Hver borgar brúsann?

Ingibjörg Isaksen skrifar
28. júní 2025 | kl. 12:00

Börn eiga skilið að alast upp í friði – þrátt fyrir breyttar aðstæður

Halldóra K. Hauksdóttir skrifar
25. júní 2025 | kl. 16:30

Fréttir af baggavélum og lömbum

Heiða Ingimarsdóttir skrifar
25. júní 2025 | kl. 06:00

Leiðrétting veiðigjalda – tækifæri, ekki árás

Lovísa Oktovía Eyvindsdóttir skrifar
24. júní 2025 | kl. 16:00

Stöðvum áætlanir um sjókvíaeldi í Eyjafirði!

Harpa Barkardóttir skrifar
24. júní 2025 | kl. 06:00