Fara í efni
Umræðan

Strákar í Fögrusíðu styrktu Rauða krossinn

 

Númi Már, Guðmundur Rafn, Óliver Örn, Kristófer Erik og Aron Þorsteinn eru vinir sem allir búa í Fögrusíðu á Akureyri. Þeir félagarnir ákváðu að setja upp sölubás á leikvellinum og seldu þar djús, kirsuber og kleinur til þyrstra og svangra nágranna sinna en einnig seldu þeir ýmislegt dót. Þeir komu svo færandi hendi til Rauða krossins með afrakstur vinnunnar, 4.320 krónur. Rauði krossinn er þeim vinunum þakklátur fyrir framlag þeirra í þágu mannúðar.

Meðfylgjandi er mynd af drengjunum

Tilkynning frá Rauða krossinum

Sterk ferða­þjónusta skapar sterkara sam­félag

Ingibjörg Isaksen skrifar
21. nóvember 2025 | kl. 14:00

Þjónustufall á landsbyggðinni í skugga uppsagna ferliverkasamninga, hvað þarf til að stjórnvöld bregðist við?

Helga Björk Heiðarsdóttir og Guðjón Kristjánsson skrifa
21. nóvember 2025 | kl. 06:00

Fallorka og Orkusalan – saman í stanslausu stuði!

Rúnar Sigurpálsson og Magnús Kristjánsson skrifa
20. nóvember 2025 | kl. 12:00

Er þjóðernishyggja hættuleg?

Kári Liljendal Hólmgeirsson skrifar
18. nóvember 2025 | kl. 15:00

Fasteignaskattsprósenta lækkar!

Meirihlutinn í bæjarstjórn Akureyrar skrifar
13. nóvember 2025 | kl. 19:00

Tjaldsvæðisreiturinn eða Húsmæðraskólatúnið?

Benedikt Sigurðarson skrifar
13. nóvember 2025 | kl. 18:00