Fara í efni
Umræðan

Strákar í Fögrusíðu styrktu Rauða krossinn

 

Númi Már, Guðmundur Rafn, Óliver Örn, Kristófer Erik og Aron Þorsteinn eru vinir sem allir búa í Fögrusíðu á Akureyri. Þeir félagarnir ákváðu að setja upp sölubás á leikvellinum og seldu þar djús, kirsuber og kleinur til þyrstra og svangra nágranna sinna en einnig seldu þeir ýmislegt dót. Þeir komu svo færandi hendi til Rauða krossins með afrakstur vinnunnar, 4.320 krónur. Rauði krossinn er þeim vinunum þakklátur fyrir framlag þeirra í þágu mannúðar.

Meðfylgjandi er mynd af drengjunum

Tilkynning frá Rauða krossinum

Hin gáttin

Þórhallur Jónsson skrifar
16. september 2025 | kl. 15:00

Samgöngufélagið Þjóðbraut

Jens Garðar Helgason skrifar
16. september 2025 | kl. 11:20

Stöndum með Háskólanum á Akureyri

Jón Bjarnason skrifar
15. september 2025 | kl. 22:00

Sterkt skólasamfélag á Akureyri, sameiginleg ábyrgð og framtíðarsýn

Heimir Örn Árnason skrifar
13. september 2025 | kl. 12:00

Reynslunni ríkari eftir fjár­hags­leg á­föll síðustu ára

Njáll Trausti Friðbertsson skrifar
09. september 2025 | kl. 08:00

Börnin í Móahverfi sem munu þurfa skutl um allan bæ

Páll Pálsson skrifar
02. september 2025 | kl. 16:30