Fara í efni
Umræðan

Serbneskur markmaður semur við nýliða Þórs

Páll Pálsson, formaður handknattleiksdeildar Þórs, og Nikola Radovanovic eftir að þeir skrifuðu undir samning í félagsheimilinu Hamri.

Handknattleiksdeild Þórs tilkynnti í dag að samið hefði verið við Nikola Radovanovic, markvörð frá Serbíu, um að leika með liði félagsins á komandi keppnistímabili. Þórsarar sigruðu í næst efstu deild í vor og leika því á vetri komanda á ný í efstu deild Íslandsmótsins, Olís deildinni.

Radovanovic lék í vetur með gríska liðinu Ionikos en hafði áður leikið með þremur liðum í heimalandi sínu, RK Dinamo Pancevo, RK Rudar Kostolac og Rauðu stjörnunni. Hann er 27 ára og og 193 cm á hæð.

Ný sókn í mennta­málum – tæki­færi eða hliðar­skref?

Ingibjörg Isaksen skrifar
28. ágúst 2025 | kl. 14:15

Sveitarstjórnarpólitík: Hvað þarf að laga, og hvernig?

Gunnar Már Gunnarsson skrifar
28. ágúst 2025 | kl. 12:00

Brautin rudd fyrir nýtingu glatvarma

Ottó Elíasson og Ásthildur Sturludóttir skrifa
25. ágúst 2025 | kl. 10:10

Meira fyrir minna

Sigurjón Þórðarson skrifar
14. ágúst 2025 | kl. 14:00

Kveikjum á kerti fremur en að kvarta yfir myrkrinu

Rúnar Sigþórsson skrifar
07. ágúst 2025 | kl. 11:00

Væri ekki hlaupið út aftur

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar
05. ágúst 2025 | kl. 19:00