Fara í efni
Umræðan

Sandra María valin í landsliðið á ný

Sandra María Jessen, fyrirliði Þórs/KA, til hægri, og Arna Sif Ásgrímsdóttir, fyrrverandi fyrirliði Akureyrarliðsins, sem nú leikur með Val, eru báðar í landsliðshópnum. Ljósmynd: Skapti Hallgrímsson

Sandra María Jessen, fyrirliði Þórs/KA, var í morgun valin í landsliðshópinn í knattspyrnu fyrir tvo vináttuleiki í næsta mánuði. Valið kemur ekki á óvart því framherjinn hefur farið mikinn í leikjum vetrarins.

Ísland mætir Nýja-Sjálandi 7. apríl í Antalya í Tyrklandi og Sviss 11. apríl í Zürich í Sviss.

Sandra María á að baki 31 landsleik og hefur gert sex mörk. Annar Akureyringur, Arna Sif Ásgrímsdóttir, sem nú leikur með Val, er einnig í landsliðshópnum sem Þorsteinn Halldórsson tilkynnti í morgun.

Smellið hér til að sjá landsliðshópinn

35% aukning í millilandaflugi um Akureyrarflugvöll

Ásthildur Sturludóttir skrifar
09. janúar 2026 | kl. 17:45

Akureyrarflugvöllur - Brú milli Norðurlands og umheimsins

Sigrún Björk Jakobsdóttir skrifar
07. janúar 2026 | kl. 11:45

Staða eldri borgara á Íslandi í árslok 2025

Björn Snæbjörnsson skrifar
29. desember 2025 | kl. 09:30

Dásamlegur aðalfundur — Látum verkin tala!

Katrín Oddsdóttir skrifar
22. desember 2025 | kl. 12:00

Listin að vera ósammála

Lovísa Oktovía Eyvindsdóttir skrifar
22. desember 2025 | kl. 10:00

Flugþróunarsjóður efldur

Ingvar Þóroddson skrifar
21. desember 2025 | kl. 11:00