Fara í efni
Umræðan

Sandra María valin í landsliðið á ný

Sandra María Jessen, fyrirliði Þórs/KA, til hægri, og Arna Sif Ásgrímsdóttir, fyrrverandi fyrirliði Akureyrarliðsins, sem nú leikur með Val, eru báðar í landsliðshópnum. Ljósmynd: Skapti Hallgrímsson

Sandra María Jessen, fyrirliði Þórs/KA, var í morgun valin í landsliðshópinn í knattspyrnu fyrir tvo vináttuleiki í næsta mánuði. Valið kemur ekki á óvart því framherjinn hefur farið mikinn í leikjum vetrarins.

Ísland mætir Nýja-Sjálandi 7. apríl í Antalya í Tyrklandi og Sviss 11. apríl í Zürich í Sviss.

Sandra María á að baki 31 landsleik og hefur gert sex mörk. Annar Akureyringur, Arna Sif Ásgrímsdóttir, sem nú leikur með Val, er einnig í landsliðshópnum sem Þorsteinn Halldórsson tilkynnti í morgun.

Smellið hér til að sjá landsliðshópinn

Opið bréf til Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar

Gunnar Már Gunnarsson skrifar
26. nóvember 2025 | kl. 17:30

Eflum SAk

Ingvar Þóroddsson skrifar
26. nóvember 2025 | kl. 15:10

Tryggjum öryggi eldri borgara

Sigurður Ágúst Sigurðsson skrifar
26. nóvember 2025 | kl. 15:00

Sterk ferða­þjónusta skapar sterkara sam­félag

Ingibjörg Isaksen skrifar
21. nóvember 2025 | kl. 14:00

Þjónustufall á landsbyggðinni í skugga uppsagna ferliverkasamninga, hvað þarf til að stjórnvöld bregðist við?

Helga Björk Heiðarsdóttir og Guðjón Kristjánsson skrifa
21. nóvember 2025 | kl. 06:00