Fara í efni
Umræðan

Sandra María valin í landsliðið á ný

Sandra María Jessen, fyrirliði Þórs/KA, til hægri, og Arna Sif Ásgrímsdóttir, fyrrverandi fyrirliði Akureyrarliðsins, sem nú leikur með Val, eru báðar í landsliðshópnum. Ljósmynd: Skapti Hallgrímsson

Sandra María Jessen, fyrirliði Þórs/KA, var í morgun valin í landsliðshópinn í knattspyrnu fyrir tvo vináttuleiki í næsta mánuði. Valið kemur ekki á óvart því framherjinn hefur farið mikinn í leikjum vetrarins.

Ísland mætir Nýja-Sjálandi 7. apríl í Antalya í Tyrklandi og Sviss 11. apríl í Zürich í Sviss.

Sandra María á að baki 31 landsleik og hefur gert sex mörk. Annar Akureyringur, Arna Sif Ásgrímsdóttir, sem nú leikur með Val, er einnig í landsliðshópnum sem Þorsteinn Halldórsson tilkynnti í morgun.

Smellið hér til að sjá landsliðshópinn

Látið hjarta Akureyrar í friði

Guðjón Heiðar Pálsson skrifar
01. júlí 2025 | kl. 06:00

Fiskeldi og samfélagsábyrgð

Eyjólfur Ármannsson skrifar
30. júní 2025 | kl. 09:45

Hver borgar brúsann?

Ingibjörg Isaksen skrifar
28. júní 2025 | kl. 12:00

Börn eiga skilið að alast upp í friði – þrátt fyrir breyttar aðstæður

Halldóra K. Hauksdóttir skrifar
25. júní 2025 | kl. 16:30

Fréttir af baggavélum og lömbum

Heiða Ingimarsdóttir skrifar
25. júní 2025 | kl. 06:00

Leiðrétting veiðigjalda – tækifæri, ekki árás

Lovísa Oktovía Eyvindsdóttir skrifar
24. júní 2025 | kl. 16:00