Fara í efni
Umræðan

Sameining skólanna enn til skoðunar

Mbl.is greinir frá því í morgun að áform um sameiningu VMA og MA væru enn til skoðunar hjá stjórnvöldum með tilliti til fjármögnunar framhaldsskólastigsins, en niðurstaða liggi ekki fyrir að svo stöddu. Þetta kom fram í skriflegu svari mennta- og barnamálaráðherra við fyrirspurn frá mbl.is.

Málið hefur verið fyrirferðarmikið í fréttum að undanförnu og olli miklu fjaðrafoki meðal skólafólks og margra annarra þegar áform ráðherra voru tilkynnt á fundi í Hofi í byrjun september. Fjölmargir hafa skorað á ráðherra að draga ákvörðun sína eða áform til baka, þar á meðal bæjarráð Akureyrarbæjar, nemendafélög skólanna og fleiri.

Áherslur ráðherra skipta máli

Heimir Örn Árnason skrifar
20. september 2024 | kl. 09:40

Dansaðu vindur

Berglind Ósk Guðmundsdóttir skrifar
19. september 2024 | kl. 14:00

Hvaðan kemur verðbólgan?

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar
17. september 2024 | kl. 16:30

Hvert er hlutverk sveitarfélaga í þjóðarátaki gegn ofbeldi meðal barna?

Sunna Hlín Jóhannesdóttir skrifar
15. september 2024 | kl. 13:30

Hver er Akureyri framtíðar?

Gunnar Már Gunnarsson skrifar
13. september 2024 | kl. 17:30

Hverfist allt um lokamarkmiðið

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar
10. september 2024 | kl. 13:30