Fara í efni
Umræðan

Sameining skólanna enn til skoðunar

Mbl.is greinir frá því í morgun að áform um sameiningu VMA og MA væru enn til skoðunar hjá stjórnvöldum með tilliti til fjármögnunar framhaldsskólastigsins, en niðurstaða liggi ekki fyrir að svo stöddu. Þetta kom fram í skriflegu svari mennta- og barnamálaráðherra við fyrirspurn frá mbl.is.

Málið hefur verið fyrirferðarmikið í fréttum að undanförnu og olli miklu fjaðrafoki meðal skólafólks og margra annarra þegar áform ráðherra voru tilkynnt á fundi í Hofi í byrjun september. Fjölmargir hafa skorað á ráðherra að draga ákvörðun sína eða áform til baka, þar á meðal bæjarráð Akureyrarbæjar, nemendafélög skólanna og fleiri.

Háskólinn á Akureyri

Jón Bjarnason skrifar
20. febrúar 2024 | kl. 20:00

Ákall til bæjarstjórnar Akureyrarbæjar

Olga Ásrún Stefánsdóttir skrifar
16. febrúar 2024 | kl. 12:50

Aukið ofbeldi á Norðurlandi eystra

Kristín Snorradóttir skrifar
15. febrúar 2024 | kl. 12:12

Sum börn fá að lifa. Önnur ekki

Alfa Jóhannsdóttir skrifar
10. febrúar 2024 | kl. 16:50

Af hverju eru deilur um skipulagsmál á Akureyri?

Jón Ingi Cæsarsson skrifar
10. febrúar 2024 | kl. 10:30

Í krafti stærðar sinnar

Berglind Ósk Guðmundsdóttir skrifar
07. febrúar 2024 | kl. 15:20