Fara í efni
Umræðan

Rodri fór úr axlarlið og verður frá um tíma

Mynd: Skapti Hallgrímsson

Spánverjinn Rodri – Rodrigo Gomes Mateo – einn lykilmanna knattspyrnuliðs KA fór úr axlarlið í leiknum gegn Vestra á Ísafirði í gær. Það fékkst staðfest í morgun.

Rodri fór meiddur af velli seint í fyrri hálfleik. Hann togaði hressilega í leikmann Vestra til að stöðva hraða sókn en ekki vildi betur til en svo að hann meiddist við það og fékk að auki gult spjald fyrir brotið.

Ekki er ljóst hve lengi Rodri verður frá en öruggt er að hann missir af næsta leik, þegar Íslands- og bikarmeistarar Víkings koma í heimsókn til Akureyrar á laugardaginn kemur.

Sterkt skólasamfélag á Akureyri, sameiginleg ábyrgð og framtíðarsýn

Heimir Örn Árnason skrifar
13. september 2025 | kl. 12:00

Reynslunni ríkari eftir fjár­hags­leg á­föll síðustu ára

Njáll Trausti Friðbertsson skrifar
09. september 2025 | kl. 08:00

Börnin í Móahverfi sem munu þurfa skutl um allan bæ

Páll Pálsson skrifar
02. september 2025 | kl. 16:30

Er menntakerfið eina vandamálið?

Sunna Hlín Jóhannesdóttir skrifar
02. september 2025 | kl. 13:15

… og við hvað á fólkið svo að vinna?

Árni Guðmundsson skrifar
01. september 2025 | kl. 11:00

Ný sókn í mennta­málum – tæki­færi eða hliðar­skref?

Ingibjörg Isaksen skrifar
28. ágúst 2025 | kl. 14:15