Fara í efni
Umræðan

Rodri fór úr axlarlið og verður frá um tíma

Mynd: Skapti Hallgrímsson

Spánverjinn Rodri – Rodrigo Gomes Mateo – einn lykilmanna knattspyrnuliðs KA fór úr axlarlið í leiknum gegn Vestra á Ísafirði í gær. Það fékkst staðfest í morgun.

Rodri fór meiddur af velli seint í fyrri hálfleik. Hann togaði hressilega í leikmann Vestra til að stöðva hraða sókn en ekki vildi betur til en svo að hann meiddist við það og fékk að auki gult spjald fyrir brotið.

Ekki er ljóst hve lengi Rodri verður frá en öruggt er að hann missir af næsta leik, þegar Íslands- og bikarmeistarar Víkings koma í heimsókn til Akureyrar á laugardaginn kemur.

Hafirðu ekkert gott að segja er betra að þegja!

Hlín Bolladóttir skrifar
16. janúar 2026 | kl. 11:25

Samstaða í ferðaþjónustu aldrei mikilvægari

Halldór Óli Kjartansson skrifar
13. janúar 2026 | kl. 06:00

Ríkisrekinn byggðahalli

Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson skrifar
12. janúar 2026 | kl. 13:00

35% aukning í millilandaflugi um Akureyrarflugvöll

Ásthildur Sturludóttir skrifar
09. janúar 2026 | kl. 17:45

Akureyrarflugvöllur - Brú milli Norðurlands og umheimsins

Sigrún Björk Jakobsdóttir skrifar
07. janúar 2026 | kl. 11:45

Staða eldri borgara á Íslandi í árslok 2025

Björn Snæbjörnsson skrifar
29. desember 2025 | kl. 09:30