Fara í efni
Umræðan

Rodri fór úr axlarlið og verður frá um tíma

Mynd: Skapti Hallgrímsson

Spánverjinn Rodri – Rodrigo Gomes Mateo – einn lykilmanna knattspyrnuliðs KA fór úr axlarlið í leiknum gegn Vestra á Ísafirði í gær. Það fékkst staðfest í morgun.

Rodri fór meiddur af velli seint í fyrri hálfleik. Hann togaði hressilega í leikmann Vestra til að stöðva hraða sókn en ekki vildi betur til en svo að hann meiddist við það og fékk að auki gult spjald fyrir brotið.

Ekki er ljóst hve lengi Rodri verður frá en öruggt er að hann missir af næsta leik, þegar Íslands- og bikarmeistarar Víkings koma í heimsókn til Akureyrar á laugardaginn kemur.

Höfuðborgin Reykjavík og aðgengi landsbyggðarbúa

Franz Árnason skrifar
25. janúar 2025 | kl. 06:00

Sjá, þannig skal vandað til þess, sem á lengi að standa

Hlín Bolladóttir skrifar
24. janúar 2025 | kl. 17:30

Tryggjum öryggi Reykjavíkurflugvallar

Gunnar Már Gunnarsson og Sunna Hlín Jóhannesdóttir skrifa
21. janúar 2025 | kl. 14:45

Ferðaþjónustufólk kemur saman

Arnheiður Jóhannsdóttir skrifar
15. janúar 2025 | kl. 11:15

Læknadeild við Háskólann á Akureyri?

Ólafur Þór Ævarsson skrifar
14. janúar 2025 | kl. 09:00

Verður ársins 2025 minnst fyrir efndir kosningaloforða í málefnum eldra fólks?

Björn Snæbjörnsson skrifar
06. janúar 2025 | kl. 12:30